Filippseyjar

Filippseyjar, fániStofnað var til stjórnmálasambands á milli Filippseyja og Íslands 24. febrúar 1999. Sendiráð Íslands í Tókýó fer með fyrirsvar gagnvart Filippseyjum og sendiráð Filippseyja í Lundúnum annast samskipti við Ísland.


Varðandi fyrirspurnir um vegabréfaáritanir fyrir Íslendinga til Filippseyja skal hafa samband við sendiráð Filippseyja í Lundúnum.  Sími sendiráðsins er 44 20 7937 1600.Inspired by Iceland