Austur-Tímor

Iceland-Timor, flagsStofnað var til stjórnmálasambands á milli Austur-Tímor og Íslands 4. desember 2003. Sendiráð Íslands í Tókýó fer með fyrirsvar gagnvart Austur-Tímor en Austur-Tímor hefur ekki skipað sendiráð gagnvart Íslandi.


Íslendingar þurfa vegabréfsáritun til að ferðast til Austur-Tímor.Inspired by Iceland