Sendiráð Íslands í Tókýó var opnað árið 2001. Auk Japans eru önnur ríki í umdæmi sendiráðsins, Brunei, Filipseyjar, Indónesía ,Papúa Nýja-Guinea og Timor-Leste

Hlutverk sendiráðsins er að veita þjónustu við Íslendinga í umdæmisríkjunum og gæta hagsmuna Íslands, einkum á sviði utanríkis-, viðskipta- og menningamála.

Sendiráð Íslands í Tókýó
4-18-26 Takanawa Minato-ku
108-0074 Tokyo
Sími 03 3447 1944
Fax (03) 3447 1945
Netfang: icemb.tokyo@utn.stjr.isView Larger MapInspired by Iceland