25.08.2010

Forsætisráðherra á lista Time yfir tíu helstu kvenleiðtoga heims

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra er í öðru sæti á lista fréttatímaritsins Time yfir tíu helsu kvenleiðtoga heims.
More
14.01.2010

Libia Castro og Ólafur Ólafsson sýna fyrir Íslands hönd á Feneyjatvíæringnum 2011

Libia Castro og Ólafur Ólafsson sýna fyrir Íslands hönd á Feneyjatvíæringnum 2011 Spænsk-íslenska listamannatvíeykið Libia Castro og Ólafur Ólafsson hefur verið valið til að sýna fyrir Íslands hönd á Feneyjatvíæringnum, La Biennale di Venezia 2011.
More
17.11.2009

Save the Date

Save the Date HönnunarMars 2010 verður haldinn dagana 18.- 21. mars. Dagskrá HönnunarMarsins verður spennandi og glæsileg en fjöldi viðburða, áhugaverðra fyrirlestra og sýninga munu endurspegla fjölbreytileika íslenskrar hönnunar.
More
05.02.2009

Katrín Ólína fær Forum Aid verðlaunin

Katrín Ólína fær Forum Aid verðlaunin Hönnuðurinn Katrín Ólína hlaut hin virtu Forum Aid Verðlaun í gær fyrir hönnun sína á Cristal Bar í Hong Kong, en verðlaunin eru stærstu norrænu verðlaunin innan hönnunar og arkitektúrs.
More
15.10.2008

Borgaraþjónusta utanríkisþjónustunnar

Íslenskir ríkisborgarar sem búsettir eru erlendis, ferðamenn, námsmenn og aðrir leita nú í auknu mæli til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins. Vill sendiráðið því benda Íslendingum á að leiðbneingar fyrir íslenska ríkisborgara sem lenda í vanda eða neyð erlendis er að finna á vefsíðunni: http://www.utanrikisraduneyti.is/

More
15.10.2008

Upplýsingamiðstöð fyrir almenning, fyrirtæki og fjölmiðla

Vegna þeirra erfiðleika sem nú ríkja í íslensku fjármálalífi hafa íslensk stjórnvöld ákveðið að opna upplýsingamiðstöð fyrir almenning, fyrirtæki og fjölmiðla, innanlands sem utan. Miðstöðinni er ætlað að taka á móti fyrirspurnum í síma eða með tölvupósti sem beint er til íslenskra stjórnvalda og varða þær aðstæður sem nú ríkja.
More
20.05.2008

Fundur um viðbrögð við náttúruvá í sendiráðinu

Jarðskjálftaæfing 1Íslenska sendiráðið í Japan efndi til fundar um viðbrögð við náttúruhamförum fyrir Íslendinga í Japan, laugardaginn 17. maí.
More
10.01.2008

Hljómsveitirnar múm og Skakkamanage spila í Japan í janúar

Hljómsveitirnar múm og Skakkamanage spila í Japan í janúar

Hljómsveitirnar múm og Skakkamanage spila í Japan í þessum mánuði. Fyrri tónleikarnar sem fara fram í Osaka verða 15. janúar og fara fram í Club Quattro og þeir síðari

More
17.10.2007

Nýjar reglur fyrir erlenda ferðamenn til Japans

Nýjar reglur fyrir erlenda ferðamenn til Japans

Erlendir ferðamenn sem ætla að heimsækja Japan frá og með 23. nóvember 2007

More
15.10.2007

Viðskiptaþing haldið í Tokýó

Sendiráð Íslands í Japan efndi, í samvinnu við japansk-íslenska verslunarráðið í Japan, Glitni og Fjárfestingastofu Japans, til viðskiptaþings þann 4. október sl.
More
25.07.2007

"Wonder Eyes Photo Exhibition" ljósmyndasýning

"Wonder Eyes Photo Exhibition" ljósmyndasýningin verður haldin frá 2-30 ágúst í gallerí Walk, Kyodo News Bldg., Shiodome Media Tower.
More
05.07.2007

ZAKKA Design Tokyo -Design Accents Expo sýningin hafin

ZAKKA Design Tokyo -Design Accents Expo sýningin hafin

Design Accents Expo hönnunarsýningin er hafin hér í Tokýo. Sýningin sem er haldin árlega í Tokyo Big Sigth sýningarsvæðinu

More
05.07.2007

Jóhann Jóhannsson á sumartónleikum í Tokýo

Jóhann Jóhannsson á sumartónleikum í Tokýo

Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson tekur þátt í Tokyo Summer Music Festival sem fram fer í Tokýoborg dagana 10 og 11 júlí.

More
04.07.2007

Gargandi snilld frumflutt í Tokýo 7. júlí 2007

Gargandi snilld frumflutt í Tokýo 7. júlí 2007

Heimildarkvikmyndin Gargandi snilld verður frumflutt í Tokýo þann 7. júlí næst komandi.

More
13.04.2007

Vorfundur IJCE -vinafélags japanskra og íslenskra háskólanema

Þann 4. apríl sl. héldu IJCE -vinafélag japanskra og íslenskra háskólanema árlegan fund sinn

More
13.04.2007

Bók Andra Snæs Magnasonar, Sagan af Bláa hnettinum gefin út í Japan

Japanska bókaforlagið Gakken gefur út í þessum mánuði bók Andra Snæs Magnasonar
More
11.04.2007

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fyrir alþingiskosningarnar 12. maí

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla er hafin í sendiráðinu

More
04.04.2007

Verk eftir Þórdísi Aðalsteinsdóttur á Art Fair Tokyo

Verk eftir Þórdísi Aðalsteinsdóttur á Art Fair Tokyo Verk eftir Þórdísi Aðalsteinsdóttur verða á Art Fair Tokyo sýningunni sem fram fer
More


Inspired by Iceland