30.01.2007

Aðalfundur Verslunarráðs Íslands í Japan haldinn í sendiráðinu 29. janúar 2007

Aðalfundur Verslunarráðs Íslands, sá þriðji í frá stofnun var haldinn þann 29. janúar. Á fundinum var kjörin ný stjórn, en formaður frá stofnun dr. Eyþór Eyjólfsson lét af formennsku á fundinum. Þá tók Árni Einarsson, framkvæmdastjóri Atlantis Co., Ltd.,í Japan sæti í stjórn.

Aðrir í stjórn eru Kanji Ohashi, CEO Grand Hyatt, varaformaður, Keijiro Dohi, President, Nishikawa Sangyo Co., Ltd., meðstjórnandi, Benedikt Höskuldsson, sendifulltrúi og Þórður Ægir Óskarsson, sendiherra sem er heiðursformaður ICCJ..

.Inspired by Iceland