Kjörræðismenn Íslands í umdæmi sendiráðsins

Hlutverk kjörræðismanna er að gæta hagsmuna íslenskra ríkisborgara í gistiríki og styðja við stjórnmála-, viðskipta- og menningarsamstarf. Kjörræðismenn aðstoða einnig, eftir föngum, íslenska ríkisborgara sem eru í vanda staddir í gistiríki.

Ísland er með kjörræðismenn á Indlandi (Chennai og Mumbai), Maldíveyjum, í Nepal, í Suður-Afríku og á Sri Lanka.

Ísland er ekki með kjörræðismenn í Bangladess, á Indlandi, í Malasíu, á Máritius, á Seychelleseyjum eða í Singapúr. Vinsamlega hafið samband við sendiráðið ef þörf er á upplýsingum eða aðstoð sem tengist þessum ríkjum.Inspired by Iceland