23.03.2007

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna alþingiskosninga 12. maí 2007

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna alþingiskosninga 12. maí 2007 hófst 17. mars sl. og fer fram í öllum sendiráðum Íslands erlendis, fastanefnd Íslands hjá Evrópuráðinu og aðalræðisskrifstofum Íslands í New York, Winnipeg og Þórshöfn í Færeyjum (frá 2. apríl). Íslenskir ríkisborgarar á Indlandi geta kosið utankjörstaðar hjá sendiráði Íslands í Delí á skrifstofutíma, og hjá kjörræðismanni Íslands í Chennai, skv. samkomulagi.
More
11.08.2006

Til íslenskra ríkisborgara á Indlandi

Í tilefni frétta af viðvörun bandaríska sendiráðsins á Indlandi, um að hryðjuverkaárásir kunni að vera yfirvofandi í Nýju-Delí og í Mumbai, vill sendiráðið minna á að unnt er að  ná í neyðarsíma sendiráðsins í gegnum sólarhringssíma utanríkisráðuneytisins, 5459900.

More
Prev Next


Inspired by Iceland