22.01.2015

Guðjón Bjarnason, myndlistarmaður og arkitekt opnar list og hönnunar sýningu þann 24.janúar, 2015 í aðalsölum Lalit Kala Þjóðlistarakemíunnar í hjarta Nýju-Delí, Indlandi.

Sýningin, sem haldin er í tilefni 60 ára afmæli safnsins og er hluti af Listahátíðinni Indian Art Fair stendur yfir frá 24. janúar til 15. febrúar ber nafnið GOlden SectiONs-the global works of Gudjon Bjarnason.
More
03.12.2013

Vigdís Finnbogadóttir hlýtur tungumálaverðlaun Norðurlandanna 2013

Vigdís Finnbogadóttir hlýtur tungumálaverðlaun Norðurlandanna 2013 Frú Vigdís Finnbogadóttir, hlaut í gær tungumálaverðlaun Norðurlandanna 2013 en þau voru afhent við hátíðlega athöfn í Osló. Vigdís er þekkt fyrir starf sitt í þágu tungumála og er velgjörðarsendiherra tungumála hjá Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO).
More
22.03.2013

Myndbönd til leiðbeiningar um framkvæmd atkvæðagreiðslu utan kjörfundar

Myndbönd til leiðbeiningar um framkvæmd atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Myndböndunum er ætlað að auðvelda kjósendum og þeim sem vinna við utankjörfundar-atkvæðagreiðslu framkvæmdina
More
28.01.2013

EFTA-dómstóllinn sýknar Ísland – Icesave-málinu lokið

Dómur EFTA-dómstólsins í Icesave- málinu felur í sér að Ísland er sýknað af kröfum ESA um að vera lýst brotlegt við EES-samninginn. Dómstóllinn hafnar því að íslensk stjórnvöld hafi brotið gegn tilskipun um innstæðutryggingar eða mismunað innstæðueigendum. Það er mikið ánægjuefni að málstaður Íslands hafi orðið ofan á í Icesave-málinu og með niðurstöðu EFTA-dómstólsins er lokið mikilvægum áfanga í langri sögu.
More
21.11.2012

Íslenskir ríkisborgarar búsettir erlendis hugi að kosningarrétti sínum vegna kosninga á næsta ári

Innanríkisráðuneytið vill vekja athygli íslenskra ríkisborgara sem búið hafa erlendis um tiltekinn tíma á því að huga að því hvort þeir eru á kjörskrá. Þeir sem búið hafa erlendis og fluttu lögheimili sitt fyrir meira en átta árum falla af kjörskrá að þeim tíma liðnum nema þeir sæki sérstaklega um að fá að halda kosningarrétti.
More
05.10.2012

Kynningarvefur er lýtur að þjóðaratkvæðagreiðslunni 20. október

Kynningarvefur Lagastofnunar Háskóla Íslands, gerður að beiðni forsætisnefndar Alþingis, um þjóðaratkvæðagreiðsluna 20. október nk., hefur verið opnaður.
More
09.06.2011

Opnun íslenska skálans á Feneyjartvíæringnum

Opnun íslenska skálans á Feneyjartvíæringnum Spænsk - íslenska listatvíeykið Libia Castro og Ólafur Ólafsson eru fulltrúar Íslands á tvíæringnum að þessu sinni með sýninguna “Under deconstruction”.
More
16.03.2011

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna kosninga 9. apríl

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis vegna þjóðaratkvæðagreiðslu, um framtíðargildi laga nr. 13/2011 sem fram fer 9. apríl 2011, hefst 16. mars n.k. og fer fram í öllum sendiráðum Íslands.
More
01.03.2011

Kosið um Icesave 9. apríl 2011

Samkvæmt fréttatilkynningu innanríkisráðuneytisins 25. febrúar s.l. mun þjóðaratkvæðagreiðsla um Icesave-lögin fara fram 9. apríl n.k.
More
25.08.2010

Forsætisráðherra á lista Time yfir tíu helstu kvenleiðtoga heims

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra er í öðru sæti á lista fréttatímaritsins Time yfir tíu helsu kvenleiðtoga heims.
More
18.01.2010

Loftferðasamningur milli Íslands og Indlands undirritaður

Loftferðasamningur milli Íslands og Indlands undirritaður Í dag var undirritaður í Nýju Delí á Indlandi loftferðasamningur milli Íslands og Indlands að viðstöddum Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, og Manmohan Singh, forsætisráðherra Indlands.
More
14.01.2010

Libia Castro og Ólafur Ólafsson sýna fyrir Íslands hönd á Feneyjatvíæringnum 2011

Libia Castro og Ólafur Ólafsson sýna fyrir Íslands hönd á Feneyjatvíæringnum 2011 Spænsk-íslenska listamannatvíeykið Libia Castro og Ólafur Ólafsson hefur verið valið til að sýna fyrir Íslands hönd á Feneyjatvíæringnum, La Biennale di Venezia 2011.
More
05.03.2009

Kosningaréttur íslenskra ríkisborgara sem búsettir hafa verið erlendis lengur en 8 ár

Athygli sendiskrifstofa er vakin á breytingu sem samþykkt var á Alþingi í gær á lögum um kosningar til Alþingis, nr. 24/2000. Breytingin heimilar íslenskum ríkisborgurum sem búsettir hafa verið erlendis lengur en 8 ár og vilja kjósa í Alþingiskosningunum 2009 að sækja um kosningarétt sinn til Þjóðskrár til 25. mars nk.

More
05.02.2009

Katrín Ólína fær Forum Aid verðlaunin

Katrín Ólína fær Forum Aid verðlaunin Hönnuðurinn Katrín Ólína hlaut hin virtu Forum Aid Verðlaun í gær fyrir hönnun sína á Cristal Bar í Hong Kong, en verðlaunin eru stærstu norrænu verðlaunin innan hönnunar og arkitektúrs.
More
11.11.2008

Íslensk menning kynnt á Indlandi

Sendiráð Íslands á Indlandi stendur þessar vikurnar fyrir íslenskri menningardagskrá í Nýju Dehlí þar sem áhersla er lögð á að kynna íslenskar kvikmyndir, bókmenntahefð og ljósmyndir. Dagskráin hófst með opnun kvikmyndahátíðar þann 3. nóvember, en alls eru sýndar 12 íslenskar kvikmyndir í samvinnu við India International Centre og India Habitat Centre, tveimur af þekktum menningarstofnunum borgarinnar.

More
15.10.2008

Borgarathjonustan

The Consular Affairs Unit of the Ministry for Foreign Affair’s "Borgarathjonustan" is responsible for the safeguarding of the interests and safety of Icelandic citizen abroad. The unit can be reached throughout the year, 24 hours a day, under the phone number + 354 - 545 9900 or under the homepage: http://www.utanrikisraduneyti.is/borgarathjonusta.

More
Prev Next


Inspired by Iceland