30.09.2014
Þórir Ibsen afhendir trúnaðarbréf sem sendiherra á Indlandi
Þórir Ibsen afhenti í gær forseta Indlands hr. Pranab Mukherjee, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands á Indlandi. Athöfnin fór fram í forsetahöllinni í Nýju-Delí, Rashtrapati Bhavan. Að athöfninni lokinni ræddi forsetinn einslega við se...ndihe...
More
28.01.2013
EFTA-dómstóllinn sýknar Ísland – Icesave-málinu lokið
Dómur EFTA-dómstólsins í Icesave- málinu felur í sér að Ísland er sýknað af kröfum ESA um að vera lýst brotlegt við EES-samninginn. Dómstóllinn hafnar því að íslensk stjórnvöld hafi brotið gegn tilskipun um innstæðutryggingar eða mismunað innstæðueig...
More
01.03.2011
Kosið um Icesave 9. apríl 2011
Samkvæmt fréttatilkynningu innanríkisráðuneytisins 25. febrúar s.l. mun þjóðaratkvæðagreiðsla um Icesave-lögin fara fram 9. apríl n.k.
More
05.02.2009
Katrín Ólína fær Forum Aid verðlaunin
Iceland's President
Hönnuðurinn Katrín Ólína hlaut hin virtu Forum Aid Verðlaun í gær fyrir hönnun sína á Cristal Bar í Hong Kong, en verðlaunin eru stærstu norrænu verðlaunin innan hönnunar og arkitektúrs.
More
11.11.2008
Íslensk menning kynnt á Indlandi

Sendiráð Íslands á Indlandi stendur þessar vikurnar fyrir íslenskri menningardagskrá í Nýju Dehlí þar sem áhersla er lögð á að kynna íslenskar kvikmyndir, bókmenntahefð og ljósmyndir. Dagskráin hófst með opnun kvikmyndahátíðar þann 3. nóve...
More

15.10.2008
Borgarathjonustan

The Consular Affairs Unit of the Ministry for Foreign Affair’s "Borgarathjonustan" is responsible for the safeguarding of the interests and safety of Icelandic citizen abroad. The unit can be reached throughout the year, 24 hours a day, under...
More

Video Gallery

View more videos