Velkomin á vef sendiráðs Íslands í Nýju Delí

Markmið sendiráðs Íslands í Nýju Delí er að efla samstarf Íslands og Indlands á sviði viðskipta, stjórnmála, mennta og menningar. Hér er að finna upplýsingar um starfsemi sendiráðsins og þjónustu þess. Skoðaðu þig um á vefnum og hafðu endilega samband ef þú þarft frekari aðstoð.

 


FlickrÍsland á FlickrFinndu okkur á Facebook
Inspired by Iceland