Ísland í Nuuk

Velkomin á vef aðalræðisskrifstofu Íslands í Nuuk. Á vefnum má finna upplýsingar um aðalræðisskrifstofuna og viðfangsefni hennar, ásamt gagnlegum upplýsingum um samskipti Grænlands og Íslands og viðburði sem tengjast Íslandi í Grænlandi.

Þeir sem ekki finna það sem leitað er að á heimasíðunni er hvattir til að hafa samband við aðalræðisskrifstofuna, símleiðis í netsíma 5459380 (kostnaður frá Íslandi eins og hringt sé innanlands) eða í +299 348380. Fyrirspurnir má einnig senda á tölvupóstfangið icecon.nuuk@mfa.is.

Athugið að skrifstofan hefur einnig Facebook síðu og er skorað á alla sem hafa áhuga á samskiptum Íslands við Grænland að gerast áskrifendur að nýju efni á þeirri síðu.

Vegabréf

Umsókn og endurnýjun fyrir íslenska ríkisborgara

Fréttir

Fréttir

Fleiri fréttir
22.05.2017 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Ræddu samskipti Íslands og Kína
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti í dag fund með Zhao Hongzhu, stjórnarmanni í miðstjórn kínverska kommúnistaflokksins, sem staddur er hér á landi.
22.05.2017 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Þjóðaröryggisráð kemur saman í fyrsta sinn
Þjóðaröryggisráð kom saman í fyrsta sinn í dag. Ráðinu er ætlað að framfylgja þjóðaröryggisstefnu fyrir Ísland eins og hún er á hverjum tíma, að stefnan sé endurskoðuð reglulega og að viðeigandi samráð stjórnsýsluaðila innbyrðis og við Alþingi eigi sér farveg og fari reglulega fram.
18.05.2017 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Utanríkisráðherra ræðir fríverslun og Brexit í Færeyjum
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra fundaði í gær með Poul Michelsen, utanríkisráðherra Færeyja og Högna Hoydal sjávarútvegsráðherra í Þórshöfn en ráðherra tekur nú þátt í opinberri heimsókn forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessonar, til Færeyja
Fleiri fréttir

Video Gallery

View more videos