11.09.2014
Auður Ava Ólafsdóttir í París
Iceland's President
Auður Ava Ólafsdóttir kynnir nýju bókina sína sem þýdd hefur verið á frönsku L'Exception fyrsta október klukkan 18 í Librairie de Paris, 7 place de Clichy.  
More
30.07.2014
Sendiráðið er lokað...
Iceland's President
Sendiráðið er lokað 4. ágúst á frídegi verslunamanna og 15. ágúst sem er almennur frídagur í Frakklandi.
More
08.07.2014
Hross í oss var frumsýnd í París í gær
Iceland's President
Hross í Oss var frumsýnd í gær í París. Benidikt Erlingsson og konan hans Charlotte Boving sem fer með aðalhlutverkið í myndinni spjölluðu við áhorfendur að sýningu myndarinnar lokinni. Mynd: Corinne Leleu, Iceland Islande
More
01.07.2014
Fálkaorðu skilað
Iceland's President
Olivier Lacolley kom í sendiráð Íslands í París í dag til að skila stórriddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu sem Vigdís Finnbogadóttir þáverandi forseti Íslands veitti Albert Lacolley föður hans þann 12. apríl 1983.
More
27.05.2014
Íslenskar bókmenntir í brennidepli í Montpellier
Iceland's President
Stórum hópi íslenskra rithöfunda var boðið á bókmenntahátíðina, La Comédie du Livre, sem haldin var nú um helgina í 29. skiptið og þar sem norrænar bókmenntir voru í öndvegi. Mikill áhugi var á íslensku höfundunum og bókum þeirra. Lesendur stóðu í bi...
More
22.05.2014
Bókmenntahátíð í Montpellier!
Iceland's President
Bókmenntahátíðin Comédie du Livre í Montpellier hefst í kvöld með kvöldi tileinkuðu verkum Arnaldar Indriðasonar þar sem höfundurinn mun sitja fyrir svörum. Framundan er fjögurra daga bókmenntaveisla þar sem tíu íslenskir rithöfundar munu koma fram. ...
More
16.04.2014
Sendiráðið verður lokað um páskana
Iceland's President
Sendiráðið verður lokað á skírdag, 17. apríl, föstudaginn langa 18. apríl og annan í páskum 21. apríl. Einnig verður lokað sumardaginn fyrsta. 24. apríl. Gleðilega páska!
More
23.01.2014
Sýning ERRÓ
Iceland's President
Sýningin "Grand Format" verður opin 10. til 31. janúar . Þar er hægt að skoða glæsilegt verk eftir Erró. Sendiherrann kíkti á opnunina og notaði tækifærið til að upplýsa viðstadda um Ísland.
More
23.01.2014
Afhending trúnaðarbréfs á Spáni
Iceland's President
Berglind Ásgeirsdóttir, sendiherra Íslands, afhenti Spánarkonungi trúnaðarbréf þann 21. febrúar síðastliðinn. Athöfnin átti sér stað í Madrid.
More
05.12.2013
Prófatíðin mikla!
Iceland's President
Próf! Próf! Nú þegar prófatíð stendur yfir streyma nemendur inn í íslenska sendiráðið í París. Hér er verið að glíma við spænskar bókmenntir og ferðamennsku. Allt í allt verða 15 próf tekin hér í desember.
More
03.12.2013
Bráðum koma blessuð jólin
Iceland's President
Íslenski skólinn í París hélt jólaball í sendiherrabústaðnum á fullveldisdaginn, 1.desember. Giljagaur leit við og gladdi börnin með íslensku sælgæti.
More

Video Gallery

View more videos