04.02.2015
Undirbúningur COP21
Iceland's President
Frakkar eru komnir á fullt skrið við undirbúning 21. þings aðildarríkja loftlagssamnings Sameinuðu þjóðanna sem fram fer í París í lok ársins. Fulltrúum erlendra sendiráða var boðið að skoða fundarsvæðið í Le Bourget við CDG flugvöll en búist er vi...
More
22.01.2015
Menningarhátíðin Air d'Islande
Iceland's President
Hátíð Air d’Islande - íslensk menning í frakklandi   Nánár um hátíðina í ár: www.airdislande.org   Air d’Islande verkefnið var stofnað 2007 í þeim tilgangi að kynna íslenska samtímamenning í París og í Frakklandi. Á hátíðinni er boðið upp á...
More
24.11.2014
Peningar sem eru list!
Iceland's President
Peningaseðlar sem franski listamaðurinn Yann Dumoget keypti af Íslendingum í gjörningi sem hann stóð fyrir á Íslandi árið 2011 eru uppistaðan í listaverki sem er nú til sýnis í viðskiptaháskólanum HEC í nágrenni Parísar. Dumoget setti upp gjaldeyri...
More
24.11.2014
Jazzycolors
Iceland's President
Jazztónar tileinkaðir goshverum og íslenska rokinu var meðal þess sem K-Tríó, hljómsveit Kristjáns Martinssonar jazzpíanóleikara, reiddi fram á eftirmiðdagstónleikum í Finnsku menningarstofnuninni í París í gær. Tónleikarnir voru framlag Íslands á ...
More
15.10.2014
Íslandskynning í frönskum menntaskóla
Iceland's President
Unglingar í menntaskóla í Auteuil sem hyggja á Íslandsferð með skólanum sínum næsta vor munu læra um jarðfræði landsins, bókmenntir, sögu og margt fleira í vetur. Starfsmaður sendiráðsins hitti hópinn í dag og fræddi þau m.a. um jarðhitanýtingu og ...
More
15.10.2014
Íslenski skólinn í París
Iceland's President
Íslenski skólinn í París er byrjaður aftur og er þetta 29 starfsár skólans. Það var kátt á hjalla þegar íslensku börnin í París hittust aftur eftir sumarfríið. Kennt er í tveimur bekkjum fyrir 3-4 ára og 5 ára og eldri. Þá er samhliða boðið upp á í...
More
07.10.2014
Íslandssjómannahátíðin í Gravelines
Iceland's President
Íslandssjómannahátíðin - La fête des Islandais - var haldin nýlega í Gravelines í N-Frakklandi. Fjölmargir af frönsku sjómönnunum sem veiddu við Íslandsstrendur hér á öldum áður lögðu í hann frá Gravelines og Dunkerque og er minningu þeirra haldið ...
More
30.09.2014
Saltfiskhátíð á Ítalíu
Iceland's President
Saltfiskhátíð var haldin í Somma nágrannabæ Napólí. Þetta var í fyrsta skipti sem slík hátíð var haldin I þessum bæ en Napólí og Suður Ítalía eru mikilvægustu útflutningsmarkaðir saltfisks að Spáni og Portúgal undanskildu en talið er að 6 þúsund to...
More
11.09.2014
Auður Ava Ólafsdóttir í París
Iceland's President
Auður Ava Ólafsdóttir kynnir nýju bókina sína sem þýdd hefur verið á frönsku L'Exception fyrsta október klukkan 18 í Librairie de Paris, 7 place de Clichy.  
More
30.07.2014
Sendiráðið er lokað...
Iceland's President
Sendiráðið er lokað 4. ágúst á frídegi verslunamanna og 15. ágúst sem er almennur frídagur í Frakklandi.
More
08.07.2014
Hross í oss var frumsýnd í París í gær
Iceland's President
Hross í Oss var frumsýnd í gær í París. Benidikt Erlingsson og konan hans Charlotte Boving sem fer með aðalhlutverkið í myndinni spjölluðu við áhorfendur að sýningu myndarinnar lokinni. Mynd: Corinne Leleu, Iceland Islande
More
01.07.2014
Fálkaorðu skilað
Iceland's President
Olivier Lacolley kom í sendiráð Íslands í París í dag til að skila stórriddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu sem Vigdís Finnbogadóttir þáverandi forseti Íslands veitti Albert Lacolley föður hans þann 12. apríl 1983.
More
27.05.2014
Íslenskar bókmenntir í brennidepli í Montpellier
Iceland's President
Stórum hópi íslenskra rithöfunda var boðið á bókmenntahátíðina, La Comédie du Livre, sem haldin var nú um helgina í 29. skiptið og þar sem norrænar bókmenntir voru í öndvegi. Mikill áhugi var á íslensku höfundunum og bókum þeirra. Lesendur stóðu í bi...
More

Video Gallery

View more videos