24.11.2014
Peningar sem eru list!
Iceland's President
Peningaseðlar sem franski listamaðurinn Yann Dumoget keypti af Íslendingum í gjörningi sem hann stóð fyrir á Íslandi árið 2011 eru uppistaðan í listaverki sem er nú til sýnis í viðskiptaháskólanum HEC í nágrenni Parísar. Dumoget setti upp gjaldeyri...
More
24.11.2014
Jazzycolors
Iceland's President
Jazztónar tileinkaðir goshverum og íslenska rokinu var meðal þess sem K-Tríó, hljómsveit Kristjáns Martinssonar jazzpíanóleikara, reiddi fram á eftirmiðdagstónleikum í Finnsku menningarstofnuninni í París í gær. Tónleikarnir voru framlag Íslands á ...
More
15.10.2014
Íslandskynning í frönskum menntaskóla
Iceland's President
Unglingar í menntaskóla í Auteuil sem hyggja á Íslandsferð með skólanum sínum næsta vor munu læra um jarðfræði landsins, bókmenntir, sögu og margt fleira í vetur. Starfsmaður sendiráðsins hitti hópinn í dag og fræddi þau m.a. um jarðhitanýtingu og ...
More
15.10.2014
Íslenski skólinn í París
Iceland's President
Íslenski skólinn í París er byrjaður aftur og er þetta 29 starfsár skólans. Það var kátt á hjalla þegar íslensku börnin í París hittust aftur eftir sumarfríið. Kennt er í tveimur bekkjum fyrir 3-4 ára og 5 ára og eldri. Þá er samhliða boðið upp á í...
More
07.10.2014
Íslandssjómannahátíðin í Gravelines
Iceland's President
Íslandssjómannahátíðin - La fête des Islandais - var haldin nýlega í Gravelines í N-Frakklandi. Fjölmargir af frönsku sjómönnunum sem veiddu við Íslandsstrendur hér á öldum áður lögðu í hann frá Gravelines og Dunkerque og er minningu þeirra haldið ...
More
30.09.2014
Saltfiskhátíð á Ítalíu
Iceland's President
Saltfiskhátíð var haldin í Somma nágrannabæ Napólí. Þetta var í fyrsta skipti sem slík hátíð var haldin I þessum bæ en Napólí og Suður Ítalía eru mikilvægustu útflutningsmarkaðir saltfisks að Spáni og Portúgal undanskildu en talið er að 6 þúsund to...
More
11.09.2014
Auður Ava Ólafsdóttir í París
Iceland's President
Auður Ava Ólafsdóttir kynnir nýju bókina sína sem þýdd hefur verið á frönsku L'Exception fyrsta október klukkan 18 í Librairie de Paris, 7 place de Clichy.  
More
30.07.2014
Sendiráðið er lokað...
Iceland's President
Sendiráðið er lokað 4. ágúst á frídegi verslunamanna og 15. ágúst sem er almennur frídagur í Frakklandi.
More
08.07.2014
Hross í oss var frumsýnd í París í gær
Iceland's President
Hross í Oss var frumsýnd í gær í París. Benidikt Erlingsson og konan hans Charlotte Boving sem fer með aðalhlutverkið í myndinni spjölluðu við áhorfendur að sýningu myndarinnar lokinni. Mynd: Corinne Leleu, Iceland Islande
More
01.07.2014
Fálkaorðu skilað
Iceland's President
Olivier Lacolley kom í sendiráð Íslands í París í dag til að skila stórriddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu sem Vigdís Finnbogadóttir þáverandi forseti Íslands veitti Albert Lacolley föður hans þann 12. apríl 1983.
More
27.05.2014
Íslenskar bókmenntir í brennidepli í Montpellier
Iceland's President
Stórum hópi íslenskra rithöfunda var boðið á bókmenntahátíðina, La Comédie du Livre, sem haldin var nú um helgina í 29. skiptið og þar sem norrænar bókmenntir voru í öndvegi. Mikill áhugi var á íslensku höfundunum og bókum þeirra. Lesendur stóðu í bi...
More
22.05.2014
Bókmenntahátíð í Montpellier!
Iceland's President
Bókmenntahátíðin Comédie du Livre í Montpellier hefst í kvöld með kvöldi tileinkuðu verkum Arnaldar Indriðasonar þar sem höfundurinn mun sitja fyrir svörum. Framundan er fjögurra daga bókmenntaveisla þar sem tíu íslenskir rithöfundar munu koma fram. ...
More
16.04.2014
Sendiráðið verður lokað um páskana
Iceland's President
Sendiráðið verður lokað á skírdag, 17. apríl, föstudaginn langa 18. apríl og annan í páskum 21. apríl. Einnig verður lokað sumardaginn fyrsta. 24. apríl. Gleðilega páska!
More

Video Gallery

View more videos