23.01.2014
Sýning ERRÓ
Iceland's President
Sýningin "Grand Format" verður opin 10. til 31. janúar . Þar er hægt að skoða glæsilegt verk eftir Erró. Sendiherrann kíkti á opnunina og notaði tækifærið til að upplýsa viðstadda um Ísland.
More
23.01.2014
Afhending trúnaðarbréfs á Spáni
Iceland's President
Berglind Ásgeirsdóttir, sendiherra Íslands, afhenti Spánarkonungi trúnaðarbréf þann 21. febrúar síðastliðinn. Athöfnin átti sér stað í Madrid.
More
05.12.2013
Prófatíðin mikla!
Iceland's President
Próf! Próf! Nú þegar prófatíð stendur yfir streyma nemendur inn í íslenska sendiráðið í París. Hér er verið að glíma við spænskar bókmenntir og ferðamennsku. Allt í allt verða 15 próf tekin hér í desember.
More
03.12.2013
Bráðum koma blessuð jólin
Iceland's President
Íslenski skólinn í París hélt jólaball í sendiherrabústaðnum á fullveldisdaginn, 1.desember. Giljagaur leit við og gladdi börnin með íslensku sælgæti.
More
22.11.2013
Heimsókn Gunnar Braga Sveinssonar til Frakklands
Iceland's President
Gunnar Bragi Sveinsson opnaði norrænu lista- og menningarhátíðarinnar Les Boréales þann 15. nóvember sl. Þetta er í 22 skiptið sem þessu hátíð er haldin og er Ísland nú í öndvegi ásamt Litháen. Hátíðin er stærsta menningarhátíðin á meginlandinu sem...
More
20.11.2013
Íslensk fiskisúpa í Caen!
Iceland's President
Friðrik Sigurðsson matreiðslumeistari utanríkisráðuneytisins stóð í ströngu við undirbúning íslenskrar fiskisúpu sem 500 manns var boðið upp á í Caen, en þá var tveggja vikna norræn menningarhátíð opnuð í viðurvist Gunnars Braga Sveinssonar utanrík...
More
08.11.2013
Ríkisborgaréttur
Iceland's President
Heimild til að endurveita íslenskan ríkisborgararétt að uppfylltum ákveðnum skilyrðum.
More
24.10.2013
Myndir af glæpaþingi
Iceland's President
Um síðustu helgi voru norrænar glæpasögur í brennidepli á glæpabókmennthátíðinni "Noir Nordique" í París.
More

Video Gallery

View more videos