03.12.2013
Bráðum koma blessuð jólin
Iceland's President
Íslenski skólinn í París hélt jólaball í sendiherrabústaðnum á fullveldisdaginn, 1.desember. Giljagaur leit við og gladdi börnin með íslensku sælgæti.
More
22.11.2013
Heimsókn Gunnar Braga Sveinssonar til Frakklands
Iceland's President
Gunnar Bragi Sveinsson opnaði norrænu lista- og menningarhátíðarinnar Les Boréales þann 15. nóvember sl. Þetta er í 22 skiptið sem þessu hátíð er haldin og er Ísland nú í öndvegi ásamt Litháen. Hátíðin er stærsta menningarhátíðin á meginlandinu sem...
More
20.11.2013
Íslensk fiskisúpa í Caen!
Iceland's President
Friðrik Sigurðsson matreiðslumeistari utanríkisráðuneytisins stóð í ströngu við undirbúning íslenskrar fiskisúpu sem 500 manns var boðið upp á í Caen, en þá var tveggja vikna norræn menningarhátíð opnuð í viðurvist Gunnars Braga Sveinssonar utanrík...
More
08.11.2013
Ríkisborgaréttur
Iceland's President
Heimild til að endurveita íslenskan ríkisborgararétt að uppfylltum ákveðnum skilyrðum.
More
24.10.2013
Myndir af glæpaþingi
Iceland's President
Um síðustu helgi voru norrænar glæpasögur í brennidepli á glæpabókmennthátíðinni "Noir Nordique" í París.
More
04.07.2013
Samningur um að Vigdísarstofnun starfi undir formerkjum UNESCO
Iceland's President
Fimmtudaginn 27. júní var undirritaður í París samningur um að Vigdísarstofnun - alþjóðleg miðstöð tungumála og menningar (the Vigdís International Centre for Multilingualism and Intercultural Understanding) við Háskóla Íslands starfi undir formerkju...
More
25.02.2013
Opinber heimsókn forseta Íslands til Frakklands
Iceland's President
Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson hóf í dag, mánudaginn 25. febrúar, heimsókn til Parísar í boði franskra stjórnvalda. Hann mun á morgun, þriðjudaginn 26. febrúar, eiga fund í Elysée höll með François Hollande forseta Frakklands þar sem m.a. ver...
More

Video Gallery

View more videos