24.10.2013
Myndir af glæpaþingi
Iceland's President
Um síðustu helgi voru norrænar glæpasögur í brennidepli á glæpabókmennthátíðinni "Noir Nordique" í París.
More
04.07.2013
Samningur um að Vigdísarstofnun starfi undir formerkjum UNESCO
Iceland's President
Fimmtudaginn 27. júní var undirritaður í París samningur um að Vigdísarstofnun - alþjóðleg miðstöð tungumála og menningar (the Vigdís International Centre for Multilingualism and Intercultural Understanding) við Háskóla Íslands starfi undir formerkju...
More
25.02.2013
Opinber heimsókn forseta Íslands til Frakklands
Iceland's President
Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson hóf í dag, mánudaginn 25. febrúar, heimsókn til Parísar í boði franskra stjórnvalda. Hann mun á morgun, þriðjudaginn 26. febrúar, eiga fund í Elysée höll með François Hollande forseta Frakklands þar sem m.a. ver...
More
01.02.2013
Air d'Islande 2013 er hafin
Iceland's President
Íslenska menningarhátíðin Air d’Islande er hafin. Hátíðin kynnir Frökkum íslenska tónlist, kvikmyndir og samtímalist. Dagskráin í ár fer fram í París og í Nantes. Þetta er fimmta árið í röð sem hátíðin er haldin og nýtur hún sívaxandi vinsælda í borg...
More
28.01.2013
EFTA-dómstóllinn sýknar Ísland – Icesave-málinu lokið
Dómur EFTA-dómstólsins í Icesave- málinu felur í sér að Ísland er sýknað af kröfum ESA um að vera lýst brotlegt við EES-samninginn. Dómstóllinn hafnar því að íslensk stjórnvöld hafi brotið gegn tilskipun um innstæðutryggingar eða mismunað innstæðueig...
More

Video Gallery

View more videos