27.05.2014

Íslenskar bókmenntir í brennidepli í Montpellier

Íslenskar bókmenntir í brennidepli í Montpellier Stórum hópi íslenskra rithöfunda var boðið á bókmenntahátíðina, La Comédie du Livre, sem haldin var nú um helgina í 29. skiptið og þar sem norrænar bókmenntir voru í öndvegi. Mikill áhugi var á íslensku höfundunum og bókum þeirra. Lesendur stóðu í biðröðum eftir að fá bækur sínar áritaðar og höfðu sumir þeirra ferðast um mörg hundruð kílómetra leið til að hitta höfundana.
More
22.05.2014

Bókmenntahátíð í Montpellier!

Bókmenntahátíð í Montpellier! Bókmenntahátíðin Comédie du Livre í Montpellier hefst í kvöld með kvöldi tileinkuðu verkum Arnaldar Indriðasonar þar sem höfundurinn mun sitja fyrir svörum. Framundan er fjögurra daga bókmenntaveisla þar sem tíu íslenskir rithöfundar munu koma fram. Norðurlöndin eru í öndvegi á hátíðinni sem nú er haldin í 29. sinn og er alls 34 norrænum höfundum boðið á hátíðina. Opnunarkvöldið með Arnaldi hefst kl. 19 í Centre Rabelais í Montpellier.
More
16.04.2014

Sendiráðið verður lokað um páskana

Sendiráðið verður lokað um páskana Sendiráðið verður lokað á skírdag, 17. apríl, föstudaginn langa 18. apríl og annan í páskum 21. apríl. Einnig verður lokað sumardaginn fyrsta. 24. apríl. Gleðilega páska!
More
12.02.2014

Menningarhátíðin Air d'Islande

Menningarhátíðin Air d'Islande Íslensku menningarhátíðinni Air d'Islande lauk um síðustu helgi með dagskrá í Finnsku menningarstofnuninni.
More
05.02.2014

Frábærir tónleikar um helgina!

Frábærir tónleikar um helgina! 5 íslenskar hljómsveitir spiluðu hér í París um seinustu helgi á Air d'Islande hátíðinni.
More
05.02.2014

Ný mynd eftir Sólveigu Anspach fær frábæra dóma

Ný mynd eftir Sólveigu Anspach fær frábæra dóma Nýja myndin hennar Sólveigar Anspach: LULU, FEMME NUE fær frábæra dóma. Myndin þykir falleg og skemmtileg, feel-good vegamynd. Allir í bíó!
More
23.01.2014

Sýning ERRÓ

Sýning ERRÓ Sýningin "Grand Format" verður opin 10. til 31. janúar . Þar er hægt að skoða glæsilegt verk eftir Erró. Sendiherrann kíkti á opnunina og notaði tækifærið til að upplýsa viðstadda um Ísland.
More
23.01.2014

Afhending trúnaðarbréfs á Spáni

Afhending trúnaðarbréfs á Spáni Berglind Ásgeirsdóttir, sendiherra Íslands, afhenti Spánarkonungi trúnaðarbréf þann 21. febrúar síðastliðinn. Athöfnin átti sér stað í Madrid.
More
11.12.2013

The secret life of Walter Mitty

The secret life of Walter Mitty Kvikmynd Ben Stiller The Secret life of Walter Mitty var kynnt blaðamönnum á forsýningu á mánudaginn.
More
05.12.2013

Prófatíðin mikla!

Prófatíðin mikla! Próf! Próf! Nú þegar prófatíð stendur yfir streyma nemendur inn í íslenska sendiráðið í París. Hér er verið að glíma við spænskar bókmenntir og ferðamennsku. Allt í allt verða 15 próf tekin hér í desember.
More
03.12.2013

Vigdís Finnbogadóttir hlýtur tungumálaverðlaun Norðurlandanna 2013

Vigdís Finnbogadóttir hlýtur tungumálaverðlaun Norðurlandanna 2013 Frú Vigdís Finnbogadóttir, hlaut í gær tungumálaverðlaun Norðurlandanna 2013 en þau voru afhent við hátíðlega athöfn í Osló. Vigdís er þekkt fyrir starf sitt í þágu tungumála og er velgjörðarsendiherra tungumála hjá Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO).
More
03.12.2013

Bráðum koma blessuð jólin

Bráðum koma blessuð jólin Íslenski skólinn í París hélt jólaball í sendiherrabústaðnum á fullveldisdaginn, 1.desember. Giljagaur leit við og gladdi börnin með íslensku sælgæti.
More
19.11.2013

Gunnar Bragi Sveinsson fundaði með formanni þróunarsamvinnunefndar OECD

Gunnar Bragi Sveinsson fundaði með formanni þróunarsamvinnunefndar OECD Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra kom til Frakklands 14.-17. nóvember.
More
08.11.2013

Ríkisborgaréttur

Ríkisborgaréttur Heimild til að endurveita íslenskan ríkisborgararétt að uppfylltum ákveðnum skilyrðum.
More
08.11.2013

Sendiráðið er lokað 11. nóvember

Sendiráðið er lokað 11. nóvember Sendiráðið er lokað 11. nóvember sem er almennur frídagur í Frakklandi.
More
08.11.2013

Illugi Gunnarsson heimsótti norrænudeild Sorbonne háskóla

Illugi Gunnarsson heimsótti norrænudeild Sorbonne háskóla Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti norrænudeild Sorbonne háskóla í vikunni, í fylgd sendiherra Íslands í París.
More


Inspired by Iceland