09.02.2017
Hjartasteinn sigurvegari kvikmyndahátíðarinnar í Angers
Iceland's President
Kvikmyndin Hjartasteinn vann til þrennra verðlauna á kvikmyndahátíðinni Premiers Plans sem fram fór í Angers í Frakklandi í síðustu viku. Hjartasteinn var valin besta mynd hátíðarinnar en einnig hlaut hún áhorfendaverðlaunin og verðlaun ungu dómnefnd...
More
25.01.2017
Viktor Örn í Bocuse d'Or
Iceland's President
Í morgun hóf Viktor Örn Andrésson keppni í Bocuse d'Or, heimsmeistarakeppni einstaklinga í matreiðslu, sem haldin er í Lyon í Frakklandi 24.-25. janúar. Úrslit verða tilkynnt í dag kl. 17 á íslenskum tíma. Bocuse d'Or er ein af virtustu matreiðsluke...
More
30.11.2016
Sendiherra afhendir trúnaðarbréf á Ítalíu
Iceland's President
Kristján Andri Stefánsson sendiherra afhenti í vikunni Sergio Mattarella forseta Ítalíu trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Ítalíu við hátíðlega athöfn í Quirinale höllinni í Róm.
More
10.11.2016
Afhending trúnaðarbréfs í Elysée-höll
Iceland's President
Kristján Andri Stefánsson sendiherra afhenti François Hollande Frakklandsforseta trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Frakklandi við hátíðlega athöfn í Elysée-höll í gær.
More
05.10.2016
Íslenski skólinn í París
Iceland's President
Íslenski skólinn í París hefur göngu sína á ný laugardaginn 8. október kl. 10:30. Eins og áður verður kennt í tvær klukkustundir í senn, eða til kl. 12:30.
More
21.09.2016
Afhending trúnaðarbréfs í OECD
Iceland's President
Hinn 16. september sl. afhenti Kristján Andri Stefánsson, sendiherra, Ángel Gurría, aðalframkvæmdastjóra OECD, trúnaðarbréf sitt sem fastafulltrúi Íslands hjá OECD.
More
13.09.2016
Afhending trúnaðarbréfs hjá UNESCO
Iceland's President
Kristján Andri Stefánsson sendiherra afhenti í dag Irina Bokova aðalframkvæmdastjóra UNESCO trúnaðarbréf sitt sem fastafulltrúi Íslands gagnvart UNESCO.
More
08.09.2016
ERRÓ at CARRÉ's
Iceland's President
Exhibition 17 September – 27 November 2016 In autumn 2016 Maison Louis Carré hosts a selection of works by Icelandic artist Erró, born Guðmundur Guðmundsson in 1932.
More
31.08.2016
Sýning á landslagsmálverkum frá Íslandi
Iceland's President
Kristján Andri Stefánsson, nýskipaður sendiherra Íslands í París, var viðstaddur opnun myndlistarsýningar Valérie Boyce sem fram fór í bænum Saint-Valery-en-Caux í Normandí um helgina.
More
29.07.2016
The Embassy will be closed on 1 August
L'ambassade d'Islande sera fermée le lundi 1er août à l'occasion de la journée des commerçants, qui est un jour férié en Islande. **** Sendiráðið verður lokað á frídegi verslunarmanna, mánudaginn 1. ágúst.
More
16.06.2016
Maison islandaise sur le parvis de l'Hôtel de Ville
Iceland's President
Les amoureux du ballon rond et de l'Islande ont rendez-vous du samedi 18 juin au dimanche 10 juillet Place de l'Hotel de Ville, renommée pour l’occasion « Place de l’Europe ». Dans une maison islandaise typique, ils découvriront le meilleur de l'île:...
More
13.06.2016
Landkynning í tengslum við EM 2016
Iceland's President
Markmið verkefnisins er að nýta tækifærið sem gefst með EM til að kynna Ísland og allt sem íslenskt er í Frakklandi og verður m.a. efnt til margvíslegra list- og matarviðburða í París, St Etienne og Marseille þar sem íslenska landsliðið spilar fyrstu...
More
10.06.2016
Air d'Islande à Marseille !
Iceland's President
Le festival Air d'Islande à aura lieu pour la première fois à Marseille le week-end du 17 - 19 juin, à l'occasion de l'Euro 2016 et de la fête nationale islandaise le 17 juin !
More
10.06.2016
Rencontre littéraire à Saint-Etienne
Iceland's President
Venez à la librairie de Paris, 6, rue Michel Rondet à Saint-Étienne, rencontrer 2 auteurs islandais emblématiques : Hallgrímur Helgason et Steinunn Sigurðardóttir. Teitur Magnússon, musicien islandais, nous offrira également un chouette concert acous...
More
31.05.2016
L'Islande - les clés pour bien voyager
Geysers, volcans actifs, aurores boréales, soleil de minuit, glaciers, chutes d’eau, paysages et lumières à couper le souffle, des millions d’oiseaux migrateurs, des milliers de baleines et autres mammifères marins, l’Islande est, pour toutes ces rai...
More

Video Gallery

View more videos