14.09.2011

Trumbur og strengir

Trumbur og strengir, ljóð frönskumælandi skálda frá Afríku, er komin út í þýðingu Þórs Stefánssonar hjá bókaforlaginu Oddi.

Þór Stefánsson hefur frumsamið og þýtt fjölmargar ljóðabækur úr frönsku.Inspired by Iceland