16.04.2014

Sendiráðið verður lokað um páskana

Sendiráðið verður lokað á skírdag, 17. apríl, föstudaginn langa, 18. apríl og annan í páskum, 21. apríl. Einnig verður lokað sumardaginn fyrsta. 24. apríl. Gleðilega páska!

 Inspired by Iceland