05.02.2014

Ný mynd eftir Sólveigu Anspach fær frábæra dóma

Nýja myndin hennar Sólveigar Anspach: LULU, FEMME NUE fær frábæra dóma. Myndin þykir falleg og skemmtileg, feel-good vegamynd. Allir í bíó!Inspired by Iceland