Ísland í Frakklandi

Velkomin á vefsetur sendiráðs Íslands í París. Á vefnum má finna upplýsingar um sendiráðið og þjónustu þess ásamt öðru gagnlegu efni. Ef frekari upplýsinga er þörf vinsamlega hafið samband við sendiráðið í síma eða með því að senda skriflega fyrirspurn. Engin ábyrgð er tekin á vefsíðum annarra sem vísað er til hér á síðunni.

Vegabréf

Umsókn og endurnýjun fyrir íslenska ríkisborgara

Fréttir

Fréttir

Fleiri fréttir
29.07.2016 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
ESB opnar tollfrjálsa innflutningskvóta fyrir tilteknar sjávarafurðir frá Íslandi
Hinn 1. ágúst nk. mun Evrópusambandið (ESB) opna tiltekna tollfjálsa innflutningskvóta fyrir fersk og kæld karfaflök, frosinn leturhumar, heilfrysta síld og niðursoðna þorsklifur, samkvæmt viðbótarbókun við fríverslunarsamning Íslands og ESB  frá 1972 sem undirrituð var 3. maí sl. Samningaviðræður um kvótana fóru fram samhliða viðræðum um framlög til Uppbyggingarsjóðs EES.
29.07.2016 • Ísland í Frakklandi
The Embassy will be closed on 1 August
L'ambassade d'Islande sera fermée le lundi 1er août à l'occasion de la journée des commerçants, qui est un jour férié en Islande. **** Sendiráðið verður lokað á frídegi verslunarmanna, mánudaginn 1. ágúst.
21.07.2016 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Staða mála í Tyrklandi grafalvarleg
Íslensk stjórnvöld hafa fylgst grannt með þróun mála í Tyrklandi síðustu daga og segir Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra stöðu mála vera grafalvarlega. "Þróunin hefur verið mjög hröð og ófyrirsjáanleg og hvetur Ísland til stillingar og sátta," segir Lilja. "Það er mikilvægt að tyrknesk stjórnvöld virði mannréttindi í hvívetna. Eitt er að
21.07.2016 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Vegna stöðu mála í Tyrklandi
Tyrknesk stjórnvöld lýstu í gær yfir þriggja mánaða neyðarástandi í landinu í kjölfar valdaránstilraunarinnar síðastliðinn föstudag. Eftir reglulegt samráð borgaraþjónustu Norðurlandanna vill utanríkisráðuneytið brýna fyrir íslenskum ferðamönnum sem hyggja á för til Tyrklands og þeim Íslendingum sem eru í landinu að gæta áfram fyllstu varúðar á meðan á dvöl þeirra
Fleiri fréttir

Video Gallery

View more videos