Ísland í Frakklandi

Velkomin á vefsetur sendiráðs Íslands í París. Á vefnum má finna upplýsingar um sendiráðið og þjónustu þess ásamt öðru gagnlegu efni. Ef frekari upplýsinga er þörf vinsamlega hafið samband við sendiráðið í síma eða með því að senda skriflega fyrirspurn. Engin ábyrgð er tekin á vefsíðum annarra sem vísað er til hér á síðunni.

Vegabréf

Umsókn og endurnýjun fyrir íslenska ríkisborgara

Fréttir

Fréttir

Fleiri fréttir
14.10.2016 • Ísland í Frakklandi
Vigdís Finnbogadóttir heiðursdoktor við Sorbonne
Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti Íslands og núverandi velgjörðasendiherra UNESCO í tungumálum var í vikunni sæmd heiðursdoktorsnafnbót við virðulega athöfn í Sorbonne-háskóla í París.
05.10.2016 • Ísland í Frakklandi
Íslenski skólinn í París
Íslenski skólinn í París hefur göngu sína á ný laugardaginn 8. október kl. 10:30. Eins og áður verður kennt í tvær klukkustundir í senn, eða til kl. 12:30.
21.09.2016 • Ísland í Frakklandi
Afhending trúnaðarbréfs í OECD
Hinn 16. september sl. afhenti Kristján Andri Stefánsson, sendiherra, Ángel Gurría, aðalframkvæmdastjóra OECD, trúnaðarbréf sitt sem fastafulltrúi Íslands hjá OECD.
13.09.2016 • Ísland í Frakklandi
Afhending trúnaðarbréfs hjá UNESCO
Kristján Andri Stefánsson sendiherra afhenti í dag Irina Bokova aðalframkvæmdastjóra UNESCO trúnaðarbréf sitt sem fastafulltrúi Íslands gagnvart UNESCO.
Fleiri fréttir

Video Gallery

View more videos