Ísland í Frakklandi

Velkomin á vefsetur sendiráðs Íslands í París. Á vefnum má finna upplýsingar um sendiráðið og þjónustu þess ásamt öðru gagnlegu efni. Ef frekari upplýsinga er þörf vinsamlega hafið samband við sendiráðið í síma eða með því að senda skriflega fyrirspurn. Engin ábyrgð er tekin á vefsíðum annarra sem vísað er til hér á síðunni.

Vegabréf

Umsókn og endurnýjun fyrir íslenska ríkisborgara

Fréttir

Fréttir

Fleiri fréttir
01.12.2015 • Ísland í Frakklandi
Loftlagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna er hafin í París
Um 40 þúsund manns frá öllum ríkjum heims sækja lofts­lags­ráðstefnu Sam­einuðu þjóðanna - COP21- sem hófst í Par­ís í gær og stendur yfir til 11. desember. Vonast er til að ráðstefnan muni marka þáttaskil í hinni alþjóðlegu baráttu að takmarka frekari hækkun hitastigs á jörðinni.
28.11.2015 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Norrænt net kvenna í friðarumleitunum stofnað
Norrænt net kvenna í friðarumleitunum var stofnað í Ósló í dag. Hugmyndin að netinu, sem tengir konur með reynslu af samningaumleitunum og störfum á átakasvæðum, er að hvetja til þess að konur komi í auknum mæli að friðarumleitunum á alþjóðavettvangi. Reynslan sýnir að friðarsamningar sem konur koma að, leiða oftar
Fleiri fréttir

Video Gallery

View more videos