Þjónusta við Íslendinga

Aðalræðisskrifstofan aðstoðar íslenska ríkisborgara og fyrirtæki í samskiptum við fyrirtæki og stjórnvöld og dreifir upplýsingum og fróðleik um Ísland ásamt því að taka þátt í kynningum um land og þjóð.

Íslendingar í Færeyjum

Samkvæmt upplýsingum frá Fólkayfirlitinu eru um 200 Íslendingar búsettir í Færeyjum. Hér er starfandi Íslendinafélagið Frón sem hefur um 70 meðlimi. Sjá www.fron.fo

Neyðarvegabréf

Útgáfa neyðarvegabréfa, ferðaskilríkja og framlenging vegabréfa er eftir því sem við á í sérstökum neyðartilfellum.

Upplýsingasíður:

Upplýsingar um kjörskrá, hvað þarf til að komast aftur á kjörskrá.

Upplýsingar um þjóðaratkvæðagreiðslu á kosning.is

Upplýsingar um lög um framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslu.

Upplýsingamiðstöð fyrir almenning, fyrirtæki og fjölmiðla

Upplýsingar um borgaraþjónustu

Upplýsingar um gengi íslensku krónunnar

Video Gallery

View more videos