01.03.2011

Kosið um Icesave 9. apríl 2011

Samkvæmt fréttatilkynningu innanríkisráðuneytisins 25. febrúar s.l. mun þjóðaratkvæðagreiðsla um Icesave-lögin fara fram 9. apríl n.k.
More
25.11.2010

Jólastemmning á opnu húsi í Fútastovu

Jólastemmning á opnu húsi í Fútastovu Í tilefni þess að jól eru í nánd verður boðið upp á léttar veitingar í Fútastovu, aðalræðisskrifstofu Íslands, föstudaginn 3. desember kl. 16-18.
More
23.11.2010

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hafin hjá sendiráðum og ræðismönnum

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis vegna kosninga til stjórnlagaþings 27. nóvember 2010 er hafin. Í Færeyjum fer atkvæðagreiðsla fram á aðalræðisskrifstofu Íslands í Þórshöfn.
More
10.11.2010

Kosningar til stjórnlagaþings 27. nóvember 2010

Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið hefur nú opnað vefsvæði með kynningu á frambjóðendum til stjórnlagaþings á kosningavef ráðuneytisins. Kosið verður 27. nóvember nk. og stjórnlagaþing kemur saman eigi síðar en 15. febrúar 2011 til að endurskoða stjórnarskrá Íslands. Sjá upplýsingar um undirbúning að framkvæmd kosninganna á kosning.is.

More
20.10.2010

Dúó Stemma í Færeyjum

Dúó Stemma í Færeyjum Dúó Stemma var í heimsókn í Færeyjum 15.-22. október og léku fyrir færeyskum börnum í skólum og í Norðurlandahúsinu.
More
23.09.2010

Fyrirlestrar í Norðurlandahúsinu

Fyrirlestrar í Norðurlandahúsinu Aðalræðisskrifstofan vekur athygli á því að Einar Már Guðmundsson og Halldór Guðmundsson eru með fyrirlestra og umræðu í Norðurlandahúsinu sunnudaginn 26. september kl. 14.
More
17.09.2010

Íslenskir menningardagar í Færeyjum

Tveir íslenskir leikhópar, Stopp-leikhópurinn og Tímamótaverksmiðjan, og hljómsveitin Ljótu hálfvitarnir hyggjast heimsækja Færeyjar dagana 24.-26. september og halda þar tónleika og sýna leiksýningar.
More
14.09.2010

Forsætisráðherra í opinberri heimsókn

Forsætisráðherra í opinberri heimsókn Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra var í opinberri heimsókn í Færeyjum 6.-8. sept
More
13.09.2010

Menntamálaráðherra í heimsókn

Menntamálaráðherra í heimsókn

Katrín Jakobsdóttir samstarfsráðherra sat fund samstarfsráðherra Norðurlanda í Þórshöfn á Færeyjum, þriðjudaginn 7. september.

More
25.08.2010

Forsætisráðherra á lista Time yfir tíu helstu kvenleiðtoga heims

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra er í öðru sæti á lista fréttatímaritsins Time yfir tíu helsu kvenleiðtoga heims.
More
03.08.2010

Fjölmennt á ólafsvöku

Opna húsið var fjölsótt.
More
26.07.2010

Ólafsvaka í Fútastovu

Ólafsvaka í Fútastovu

Aðalræðisskrifstofa Íslands hefur opið hús 28. júlí kl. 15-18.

More
26.07.2010

Tónleikar í Havnar kirkju

Tónleikar í Havnar kirkju

Þriðjudaginn 27. júlí eru tónleikar í Havnar kirkju kl. 11.30. Einsöngvari er Gissur Páll Gissurarson og píanóleikari Anna Guðný Guðmundsdóttir.

More
01.07.2010

Össur Skarphéðinsson í Færeyjum

Össur Skarphéðinsson í Færeyjum Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra heldur í dag til Þórshafnar, þar sem hann mun eiga fund með Jørgen Niclasen, utanríkisráðherra Færeyja á morgun, 1. júlí
More
24.06.2010

Þjóðarátak í landkynningu

Fimmtudaginn 3. júní var efnt til þjóðarátaks til kynningar á Íslandi erlendis undir yfirskriftinni "Þjóðin býður heim".
More
20.04.2010

Kvennakór Hornafjarðar í Færeyjum

Kvennakór Hornafjarðar í Færeyjum Kvennakór Hornafjarðar heldur tvenna tónleika í Færeyjum.
More
16.04.2010

Upplýsingar um gosið

Nýjustu upplýsingar um gosið eru að finna á þessum vefsíðum:

www.mfa.is

www.almannavarnir.is

More
15.04.2010

Afmæli Vigdísar Finnbogadóttur

Afmæli Vigdísar Finnbogadóttur Í tilefni af stórafmæli Vigdísar hinn 15. apríl efnir Háskóli Íslands, ríkisstjórnin og Reykjavíkurborg í samvinnu við samtök sem tengjast hugðarefnum og starfsvettvangi Vigdísar til hátíðardagskrár í Háskólabíói á afmælisdaginn kl. 16.30-18.00 sem ber yfirskriftina: Þú siglir alltaf til sama lands.
More
18.03.2010

Kynning á íslensku lambakjöti í Færeyjum

Íslenskir bændur kynna íslenskt lambakjöt laugardaginn 20. mars milli kl. 13 og 16.

More
10.03.2010

UNDRABÖRN - EXTRAORDINARY CHILD

Föstudaginn 5. mars var opnuð ljósmyndasýningin “Undrabörn – Extraordinary Child” í Norðurlandahúsinu í Þórshöfn.

More


Inspired by Iceland