07.06.2011
Lykill að lífi
"Gleymum ekki geðsjúkum" eru einkennisorð K-dagsins. Kiwanis selur "Lykil að lífi".
More
18.03.2011
Vorsýning Listasafns Færeyja
Iceland's President
Þrettán íslenskir og færeyskir listamenn sýna saman á árlegri vorsýningu Listasafns Færeyja sem verður opnuð í dag kl. 17 og nefnist Játtanir eða Játningar.
More
09.03.2011
Ferðakynning 5. mars
Iceland's President

Laugardaginn 5. mars tóku fulltrúar frá Grand Hótel Reykjavík, Fosshótel, Air Iceland og Nordic visitor þátt í ferðakynningu í verslunarmiðstöðinni SMS.


More

02.03.2011
Tónleikar með Dúndurfréttum
Iceland's President
Íslenska rokk-hljómsveitinDúndurfréttir, ásamt fimm færeyskum söngkonum, fara að flytja verkið "Dark side of the moon" eftir hljómsveitarmeðlimina í Pink Floyd.

More
01.03.2011
Kosið um Icesave 9. apríl 2011
Samkvæmt fréttatilkynningu innanríkisráðuneytisins 25. febrúar s.l. mun þjóðaratkvæðagreiðsla um Icesave-lögin fara fram 9. apríl n.k.
More
10.11.2010
Kosningar til stjórnlagaþings 27. nóvember 2010

Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið hefur nú opnað vefsvæði með kynningu á frambjóðendum til stjórnlagaþings á kosningavef ráðuneytisins. Kosið verður 27. nóvember nk. og stjórnlagaþing kemur saman eigi síðar en 15. febrúar 2011 til að endurs...
More

20.10.2010
Dúó Stemma í Færeyjum
Iceland's President
Dúó Stemma var í heimsókn í Færeyjum 15.-22. október og léku fyrir færeyskum börnum í skólum og í Norðurlandahúsinu.
More
23.09.2010
Fyrirlestrar í Norðurlandahúsinu
Iceland's President
Aðalræðisskrifstofan vekur athygli á því að Einar Már Guðmundsson og Halldór Guðmundsson eru með fyrirlestra og umræðu í Norðurlandahúsinu sunnudaginn 26. september kl. 14.
More
17.09.2010
Íslenskir menningardagar í Færeyjum
Tveir íslenskir leikhópar, Stopp-leikhópurinn og Tímamótaverksmiðjan, og hljómsveitin Ljótu hálfvitarnir hyggjast heimsækja Færeyjar dagana 24.-26. september og halda þar tónleika og sýna leiksýningar.
More

Video Gallery

View more videos