12.06.2012

Varðskipið Þór til sýnis

Varðskipið Þór er væntanlegt til Þórhafnar á fimmtudagsmorgun og verður varðskipið opið til sýnis fyrir almenning föstudaginn 15. júní frá kl. 14:00-17:00.
More
08.06.2012

Menningarnótt

Færeyski kútterinn Westward Ho sem sigldi til Íslands í síðustu viku til að taka þátt í Hátíð hafsins og sjómannadeginum er á leiðinni til baka til Færeyja.
More
29.05.2012

Karlakór Dalvíkur í Norðurlandahúsinu

Laugardaginn 2. júní verða tónleikar í Norðurlandahúsinu. Karlakór Dalvíkur ásamt Matta Matt og rokkhljómsveit flytja lög Bítlanna og Queen í rokkuðum útsetningum Guðmundar Óla Gunnarssonar stjórnanda kórsins.
More
23.03.2012

Móðurmálsdagur

25. mars hefur verið valinn dagur færeyska móðurmálsins. Það er afmælisdagur V.U. Hammershaimbs (1819-1909). Hátíðarhald verður í Fútastovu, aðalræðisskrifstofu Íslands, sem byrjar kl. 15.
More
29.02.2012

Dúndurfréttir með tónleika

Hljómsveitin Dúndurfréttir kemur aftur til Færeyja og heldur tónleika í Norðurlandahúsinu 31. mars.
More
05.12.2011

Eldfjall

Íslenska kvikmyndin Eldfjall verður sýnd í Norðurlandahúsinu miðvikudaginn 7. desember.
More
23.11.2011

Frostrósir

Tónleikar Frostrósa verða í Norðurlandahúsinu 26. og 27. nóvember. Sjá meira á: www.nlh.fo
More
13.10.2011

Mezzoforte til Færeyja

Í sambandi við Tórshavnar Jazzfestival 14.- 16. október fer vinsæla hjómsveitin Mezzoforte að halda tónleika fyrir færeyskum áheyrendum 15. október í Norðurlandahúsinu.
More
13.09.2011

Fönixferðin

Ferðalag Fönixins – um listina að deyja og fæðast á ný
More
09.06.2011

Opnun íslenska skálans á Feneyjartvíæringnum

Opnun íslenska skálans á Feneyjartvíæringnum Spænsk - íslenska listatvíeykið Libia Castro og Ólafur Ólafsson eru fulltrúar Íslands á tvíæringnum að þessu sinni með sýninguna “Under deconstruction”.
More
07.06.2011

Lykill að lífi

"Gleymum ekki geðsjúkum" eru einkennisorð K-dagsins. Kiwanis selur "Lykil að lífi".
More
23.05.2011

Góð aðsókn að Brimi - Grunnur lagður að tengslum milli íslenskra og færeyskra kvikmyndagerðarmanna

Kvikmyndin Brim var sýnd í Havnarbio 18. maí fyrir næstum fullu húsi.

More
12.05.2011

Kvikmyndin Brim sýnd í Havnar Bíó

Kvikmyndin Brim verður sýnd í Havnar Bíó miðvikudaginn 18. maí kl. 19.30.
More
18.04.2011

Gyrðir Elíasson hlaut Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2011

Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2011 hlýtur íslenski rithöfundurinn Gyrðir Elíasson fyrir smásagnasafnið „Milli trjánna", stílhreint og framúrskarandi skáldverk sem lýsir innri og ytri átökum og er í samræðu við heimsbókmenntirnar.
More
14.04.2011

Söngsveit Hveragerðis

Söngsveit Hveragerðis

Söngsveit Hveragerðis er í heimsókn í Færeyjum

dagana 15.-18. apríl.

More
18.03.2011

Vorsýning Listasafns Færeyja

Vorsýning Listasafns Færeyja Þrettán íslenskir og færeyskir listamenn sýna saman á árlegri vorsýningu Listasafns Færeyja sem verður opnuð í dag kl. 17 og nefnist Játtanir eða Játningar.
More
16.03.2011

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna þjóðaratkvæðagreiðslunnar 9. apríl hefst 16. mars 2011.
More
09.03.2011

Ferðakynning 5. mars

Ferðakynning 5. mars

Laugardaginn 5. mars tóku fulltrúar frá Grand Hótel Reykjavík, Fosshótel, Air Iceland og Nordic visitor þátt í ferðakynningu í verslunarmiðstöðinni SMS.

More
03.03.2011

Kynning á Íslandi sem áfangastað

Kynning á Íslandi sem áfangastað Laugardaginn 5. mars kl. 10-14 verður ferðamálakynning í SMS
More
02.03.2011

Tónleikar með Dúndurfréttum

Tónleikar með Dúndurfréttum Íslenska rokk-hljómsveitinDúndurfréttir, ásamt fimm færeyskum söngkonum, fara að flytja verkið "Dark side of the moon" eftir hljómsveitarmeðlimina í Pink Floyd.
More


Inspired by Iceland