13.11.2012
Færeyskt-íslenskt viðskiptaráð stofnað
Stofnfundur Færeyska-íslenska viðskiptaráðsins var haldinn síðastliðinn laugardag (10. nóvember 2012) í Þórshöfn í Færeyjum.  Um 40 fyrirtæki gerðust stofnaðilar.  Ráðinu er ætlað að styrkja enn frekar samskipti þjóðanna á sviði verslunar og viðski...
More
05.11.2012
Nordic Food Diplomacy
New Nordic Food to show the world who we are in the Nordic Region The Nordic Council of Ministers is launching a new web portal for embassies and export companies: Nordic Food Diplomacy. The site shows how you profile your home country and the Nordic...
More
01.10.2012
Kosning utan kjörfundar
Kynningarvefur um þjóðaratkvæðagreiðsluna 20. október nk., um tillögur stjórnlagaráðs og tengt efni, hefur verið opnaður. Slóðin er www.thjodaratkvaedi.is.
More
28.07.2012
Myndir frá opnu húsi
Iceland's President
Meðfylgjandi eru myndir frá opnu húsi aðalræðisskrifstofu Íslands í Þórshöfn í Færeyjum í tilefni af Olavsvöku sem er þjóðhátíð Færeyinga.
More
26.07.2012
Opið hús á ólafsvöku
Opið hús verður á Aðalræðisskrifstofu Íslands á ólafsvöku, laugardaginn 28. júlí milli kl. 15 – 18.
More
24.07.2012
Tónleikar með Lóuþrælum
Iceland's President
Karlakórinn Lóuþrælar, úr Húnavatnssýslum, kemur til Færeyja miðvikudaginn 25. júlí í söng og skemmtiferð.
More
12.06.2012
Varðskipið Þór til sýnis
Varðskipið Þór er væntanlegt til Þórhafnar á fimmtudagsmorgun og verður varðskipið opið til sýnis fyrir almenning föstudaginn 15. júní frá kl. 14:00-17:00.
More
08.06.2012
Menningarnótt
Færeyski kútterinn Westward Ho sem sigldi til Íslands í síðustu viku til að taka þátt í Hátíð hafsins og sjómannadeginum er á leiðinni til baka til Færeyja.
More
29.05.2012
Karlakór Dalvíkur í Norðurlandahúsinu
Laugardaginn 2. júní verða tónleikar í Norðurlandahúsinu. Karlakór Dalvíkur ásamt Matta Matt og rokkhljómsveit flytja lög Bítlanna og Queen í rokkuðum útsetningum Guðmundar Óla Gunnarssonar stjórnanda kórsins.
More
23.03.2012
Móðurmálsdagur
25. mars hefur verið valinn dagur færeyska móðurmálsins. Það er afmælisdagur V.U. Hammershaimbs (1819-1909). Hátíðarhald verður í Fútastovu, aðalræðisskrifstofu Íslands, sem byrjar kl. 15.
More
05.12.2011
Eldfjall
Íslenska kvikmyndin Eldfjall verður sýnd í Norðurlandahúsinu miðvikudaginn 7. desember.
More
23.11.2011
Frostrósir
Tónleikar Frostrósa verða í Norðurlandahúsinu 26. og 27. nóvember. Sjá meira á: www.nlh.fo
More
13.10.2011
Mezzoforte til Færeyja
Í sambandi við Tórshavnar Jazzfestival 14.- 16. október fer vinsæla hjómsveitin Mezzoforte að halda tónleika fyrir færeyskum áheyrendum 15. október í Norðurlandahúsinu.
More

Video Gallery

View more videos