24.01.2014
Fundur heilbrigðisráðherra Vestnorrænu ríkjanna þriggja
Þriðji fundur heilbrigðismálaráðherra Grænlands, Íslands og Færeyja var haldinn í Þórshöfn í Færeyjum dagnana 20.-21. þ.m., þar sem fjallað var um samstarf landanna á sviði heilbrigðismála. Fundinn sátu auk Kristjáns Þórs Júlíussonar, heilbrigðisrá...
More
24.01.2014
Vestnorræna ráðið
Myndin er frá fundi Vestnorræna ráðsins í Færeyjum, sem haldin var í Skálavík á Sandey, dagana 20.-24. þ.m., þar sem m.a. var fjallað um hindranir í flutningi á matvælum milli landanna þriggja, þ.e.a.s. Færeyja, Grænlands og Íslands. Þá var einnig ...
More
03.12.2013
Kvikmyndin Djúpið sýnd í Norðurlandahúsinu
Fiskibátur heldur á haf út fyrir dögun á köldum vetrarmorgni, mannaður fámennri áhöfn, sem ýmist fleygir sér í koju eða heldur sér vakandi á kaffi og sígarettum. Kvikmyndin Djúpið er eftir Baltasar Kormák og er lauslega byggð á samnefndu leikverki ...
More
29.11.2013
Bókadagar í Norðurlandahúsinu
Rithöfundurinn Bjarni Bjarnason (f.1965) tók þátt í Bókadögum 2013 í Færeyjum, sem fram fóru dagana 21.-24. þ.m. Þar kynnti hann bók sína "Andlit" sem var að koma út á færeysku í þýðingu Carl Jóhan Jensen. Barnabókin Skrímslið litla systir mín ef...
More
13.11.2013
Frostrósir í Færeyjum
Árið 2013 er tólfta tónleikaár Frostrósa og er nú komið að kveðjustund (í bili a.m.k.). Ætlunin er að blása til einstakra lokatónleika þann 21. desember í Laugardalshöll. Einnig verða tónleikar í Færeyjum þann 30. nóvember. Frostrósir eru einir ...
More
18.10.2013
Heilsustofnun NLFÍ
Opinn kynningarfundur um Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði verður þriðjudaginn 22. október kl. 20:00 í Miðlahúsinu í Vágsbotni
More
26.07.2013
Opið hús í Fútastovu
Aðalræðisskrifstofa Íslands er opin 28. júlí kl. 15 - 18. Léttar veitingar í boði, allir eru velkomnir!
More
31.05.2013
Jónasarhópurinn í heimsókn í Fútastovu
Ljóðahópur Gjábakka sem kennir sig við þjóðskáldið Jónas Hallgrímsson, Jónasarhópurinn, kom í heimsókn í Fútastovu í gær (30.05.2013) og flutti dagskrá í minningu skáldsins. Meðfylgjandi eru ljósmyndir frá heimsókninni.
More
30.05.2013
Karlakórinn Stefnir í Færeyjum
Karlakórinn Stefnir var stofnaður þann 15. janúar 1940 og var fyrsta söngskemmtun haldin 7. febrúar það ár í Brúarlandi í Mosfellssveit. Stofnfélagar voru 20, en virkir söngfélagar eru nú um 40. Karlakórinn Stefnir fékk nafnbótina bæjarlistamaður M...
More
17.05.2013
Kirkjukór úr Mosfellsbæ í Færeyjum
Kirkjukór úr Mosfellsbæ í Færeyjum 17. – 23. maí   Kórstjóri og orgelleikari er Arnhildur Valgarðsdóttir Kórinn fer að syngja víðsvegar um landið ásamt öðrum færeyskum kórum. Sjá skrá:     Föstudag 17...
More
08.03.2013
Viljayfirlýsing ríkisstjórnar Íslands og Færeyja
Auka samvinnu Færeyja og Íslands Í viljayfirlýsingu ríkisstjórnar Íslands og landsstjórnar Færeyja, sem undirrituð var á sérstakri ráðstefnu sem haldin var í Þórshöfn í Færeyjum 5 mars sl., kemur fram eindreginn vilji landanna tveggja til að auka sam...
More
06.02.2013
Vetrarhátíð í Reykjavík 7.-.13. febrúar 2013
Iceland's President
    Vetrarhátíð í Reykjavík fagnar ljósi og vetri með dagskrá sem tengist menningu og listum, orku og útivist, íþróttum, umhverfi og sögu. Hún lýsir upp skammdegið með uppákomum af ýmsu tagi, stórum sem smáum, og gefur borgarbúum og gestum t...
More
28.01.2013
EFTA-dómstóllinn sýknar Ísland – Icesave-málinu lokið
Dómur EFTA-dómstólsins í Icesave- málinu felur í sér að Ísland er sýknað af kröfum ESA um að vera lýst brotlegt við EES-samninginn. Dómstóllinn hafnar því að íslensk stjórnvöld hafi brotið gegn tilskipun um innstæðutryggingar eða mismunað innstæðueig...
More

Video Gallery

View more videos