08.03.2013
Viljayfirlýsing ríkisstjórnar Íslands og Færeyja
Auka samvinnu Færeyja og Íslands Í viljayfirlýsingu ríkisstjórnar Íslands og landsstjórnar Færeyja, sem undirrituð var á sérstakri ráðstefnu sem haldin var í Þórshöfn í Færeyjum 5 mars sl., kemur fram eindreginn vilji landanna tveggja til að auka sam...
More
06.02.2013
Vetrarhátíð í Reykjavík 7.-.13. febrúar 2013
Iceland's President
    Vetrarhátíð í Reykjavík fagnar ljósi og vetri með dagskrá sem tengist menningu og listum, orku og útivist, íþróttum, umhverfi og sögu. Hún lýsir upp skammdegið með uppákomum af ýmsu tagi, stórum sem smáum, og gefur borgarbúum og gestum t...
More
28.01.2013
EFTA-dómstóllinn sýknar Ísland – Icesave-málinu lokið
Dómur EFTA-dómstólsins í Icesave- málinu felur í sér að Ísland er sýknað af kröfum ESA um að vera lýst brotlegt við EES-samninginn. Dómstóllinn hafnar því að íslensk stjórnvöld hafi brotið gegn tilskipun um innstæðutryggingar eða mismunað innstæðueig...
More
15.11.2012
Karlakór Reykjavíkur í Færeyjum
Karlakór Reykjavíkur heldur aðventutónleika í Færeyjum dagana 1 og 2. desember n.k. Kórinn hélt síðast slíka tónleika í Færeyjum árið 2007 og voru móttökurnar frábærar og fullt út úr dyrum á öllum tónleikunum. Eins og að ofan greinir hyggst kór...
More
13.11.2012
Færeyskt-íslenskt viðskiptaráð stofnað
Stofnfundur Færeyska-íslenska viðskiptaráðsins var haldinn síðastliðinn laugardag (10. nóvember 2012) í Þórshöfn í Færeyjum.  Um 40 fyrirtæki gerðust stofnaðilar.  Ráðinu er ætlað að styrkja enn frekar samskipti þjóðanna á sviði verslunar og viðski...
More
05.11.2012
Nordic Food Diplomacy
New Nordic Food to show the world who we are in the Nordic Region The Nordic Council of Ministers is launching a new web portal for embassies and export companies: Nordic Food Diplomacy. The site shows how you profile your home country and the Nordic...
More
01.10.2012
Kosning utan kjörfundar
Kynningarvefur um þjóðaratkvæðagreiðsluna 20. október nk., um tillögur stjórnlagaráðs og tengt efni, hefur verið opnaður. Slóðin er www.thjodaratkvaedi.is.
More

Video Gallery

View more videos