02.03.2011

Tónleikar með Dúndurfréttum

Íslenska rokk-hljómsveitin Dúndurfréttir, ásamt fimm færeyskum söngkonum, fara að flytja verkið "Dark side of the moon" eftir hljómsveitina Pink Floyd. Tónleikarnir verða í Norðurlandahúsinu laugardaginn 5. mars kl. 19 og 22. Sjá meira á vefsíðu Norðurlandahússins: www.nlh.fo

Inspired by Iceland