Þjóðarátak í landkynningu

Fimmtudaginn 3. júní var efnt til þjóðarátaks til kynningar á Íslandi erlendis undir yfirskriftinni "Þjóðin býður heim". Fyrirtæki, stofnanir og félagasamtök tóku þátt með því að veita starfsfólki svigrúm á vinnutíma til að senda vinum, kunningjum, fjölskyldu og viðskiptafélögum erlendis tölvupóst með slóð á nýtt og glettið myndband sem sýnir Ísland sem spennandi áfangastað.

Sjá myndband:

www.inspiredbyiceland.comVideo Gallery

View more videos