Sumarnámskeið í Háskóla Reykjavíkur

Háskólinn í Reykjavík fer af stað með sumarskóla þar sem kennd eru tíu námskeið á ensku á mastersstigi. Námskeiðin hefjast þann 14. júní og eru til 2. júlí og hægt er að finna allar nánari upplýsingar um kúrsana á vefsíðu skólans:

http://www.reykjavikuniversity.is/summer-school

Einnig er hægt að biðja um upplýsingar með að skrifa tölvupóst á netfangið:

summerschool@ru.isVideo Gallery

View more videos