14.04.2011

Söngsveit Hveragerðis

Söngsveit Hveragerðis er í heimsókn í Færeyjum

dagana 15.-18. apríl.

Haldnir verða tvennir tónleikar:

Í Vesturkirkjunni föstudaginn 15. apríl kl. 19.30

og

í Fríðrikskirkjunni á Toftum, laugardaginn 16. apríl kl. 18.

Kórstjóri er Margrét Stefánsdóttir

Allir eru hjartanlega velkomnir!

Inspired by Iceland