Jónasarhópurinn í heimsókn í Fútastovu

Ljóðahópur Gjábakka sem kennir sig við þjóðskáldið Jónas Hallgrímsson, Jónasarhópurinn, kom í heimsókn í Fútastovu í gær (30.05.2013) og flutti dagskrá í minningu skáldsins.

Meðfylgjandi eru ljósmyndir frá heimsókninni.

Video Gallery

View more videos