Heilsustofnun NLFÍ

Opinn kynningarfundur um Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði verður þriðjudaginn 22. október kl. 20:00 í Miðlahúsinu í Vágsbotni

Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði (40 km frá Reykjavík) býður upp á frábæra heilsudvöl í lengri eða skemmri tíma fyrir alla sem vilja njóta lífsins í heilsusamlegu umhverfi. Góð aðstaða í rólegu umhverfi og nálægð við náttúruna. Fjölbreyttar meðferðir eru í boði og áhugaverðir staðir eru í nágrenninu.

Dvöl á heilsustofnun gefur einstakt tækifæri til að taka upp nýjar og skynsamlegar leiðir hvað varðar hreyfingu, næringu og svefn.

Við munum kynna fjölbreytta þjónustu Heilsustofnunar og allir eru velkomnir.

Sjá vefsíðu: www.hnlfi.is

Video Gallery

View more videos