03.08.2010

Fjölmennt á ólafsvöku

Aðalræðisskrifstofa Íslands var með opið hús á ólafsvöku og var fjölmennt þann daginn. Boðið var upp á léttar veitingar, þar á meðal íslenskan mat.Inspired by Iceland