Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hafin hjá sendiráðum og ræðismönnum

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis vegna kosninga til stjórnlagaþings 27. nóvember 2010 er hafin. Í Færeyjum fer atkvæðagreiðsla fram á aðalræðisskrifstofu Íslands í Þórshöfn.

Athygli kjósenda er vakin á því, að þeim ber sjálfum að póstleggja atkvæði sín eða koma þeim á annan hátt í tæka tíð til viðkomandi kjörstjórnar á Íslandi.Video Gallery

View more videos