Afmæli Vigdísar Finnbogadóttur

Í tilefni af stórafmæli Vigdísar hinn 15. apríl efnir Háskóli Íslands, ríkisstjórnin og Reykjavíkurborg í samvinnu við samtök sem tengjast hugðarefnum og starfsvettvangi Vigdísar til hátíðardagskrár í Háskólabíói á afmælisdaginn kl. 16.30-18.00 sem ber yfirskriftina: Þú siglir alltaf til sama lands.

sjá nánar: http://www.vigdis.hi.is/Video Gallery

View more videos