Ísland í Þórshöfn

Velkomin á vef aðalræðisskrifstofu Íslands í Þórshöfn. Á vefnum má finna upplýsingar um aðalræðisskrifstofuna og þjónustu hennar ásamt öðru gagnlegu efni. Ef frekari upplýsinga er þörf vinsamlega hafið samband við aðalræðisskrifstofuna í síma eða með því að senda skriflega fyrirspurn. Engin ábyrgð er tekin á vefsíðum annarra sem vísað er til hér á síðunni.

Vegabréf

Umsókn og endurnýjun fyrir íslenska ríkisborgara

Fréttir

Fréttir

Fleiri fréttir
14.06.2016 • Ísland í Þórshöfn
KDM Dannebrog
Danadrottning heimsækir Þórshöfn 14. júní 2016, skip hennar KDM Dannebrog kemur í höfn / The Queen of Denmark visits Torshavn, her ship KDM Dannebrog comes to port 14 June 2016
09.06.2016 • Ísland í Þórshöfn
Forsetakosningar / Presidential election
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakosninga 25. júní 2016 fer fram á aðalræðisskrifstofunni fram á kjördag / Absentee ballotting for the Presidential elections on 25 June 2016 takes place at the Consulate General until election day.
Fleiri fréttir

Video Gallery

View more videos