Úkraína

 

Kristín A. Árnadóttir, sendiherra, afhenti þann 11. september 2014 Petro Porosenko, forseta Úkraínu, trúnaðarbréf sem sendiherra Íslands í Úkraínu með aðsetur í Helsinki. Fór afhendingin fram í embættisbústað forsetans í höfuðborginni Kíev.

Sendiherra átti einnig fundi með embættismönnum utanríkisráðuneytisins. 

Video Gallery

View more videos