22.09.2011

Tónleikar Pasi Eerikäinen fiðluleikara og Jóns Sigurðssonar píanóleikara í G18 salnum í Helsinki 26. september kl. 19:00

Á efnisskrá eru sónötur eftir Brahms og Strauss, og Systur í Garðshorni eftir Jón Nordal og Valo eftir Jaakko Kuusisto. Nánar um þessa dagskrá og flytjendur er að finna hérna fyrir neðan.
More
16.06.2011

New website / Ný heimasíða

The Embassy of Iceland in Helsinki has got a new website here at www.islanti.fi / Sendiráð Íslands í Helsinki er komið með nýja heimasíðu.
More
09.06.2011

Opnun íslenska skálans á Feneyjartvíæringnum

Opnun íslenska skálans á Feneyjartvíæringnum Spænsk - íslenska listatvíeykið Libia Castro og Ólafur Ólafsson eru fulltrúar Íslands á tvíæringnum að þessu sinni með sýninguna “Under deconstruction”.
More
10.03.2011

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna þjóðaratkvæðagreiðslunnar 9. apríl hefst þann 16. mars nk.

01.03.2011

Kosið um Icesave 9. apríl 2011

Samkvæmt fréttatilkynningu innanríkisráðuneytisins 25. febrúar s.l. mun þjóðaratkvæðagreiðsla um Icesave-lögin fara fram 9. apríl n.k.
More
05.01.2011

Þorrablót Íslendingafélagsins verður haldið þann 11. febrúar nk. í Tapanilan Työväentalo í Helsinki. Nánar auglýst síðar.

04.11.2010

Sendiráð Íslands í Helsinki lokar kl. 12:00 á morgun, föstudaginn 5. nóvember, vegna Allraheilagramessu

04.11.2010

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna kosninga til stjórnlagaþings hefst miðvikudaginn 10. nóvember og lýkur föstudaginn 26. nóvember kl. 12.00.

Hægt er að kjósa í sendiráðinu alla virka daga milli kl. 9 og 16 á þessu tímabili. Einnig má kjósa hjá ræðismönnum, eftir samkomulagi.
04.10.2010

Trio Nordica (Audur Hafsteinsdóttir, violin; Bryndís Halla Gylfadóttir, cello; Mona Kontra, piano) at Temppeliaukio Church (Helsinki) on 6.10. at 12.30-13.30, and at Nya Paviljongen in Kauniainen on 7.10. at 19.30

17.09.2010

Stofnfundur kvenfélags íslenskra kvenna í Finnlandi verður haldinn 24. september kl. 19.30 í Stockmann í miðbænum (veitingastaðnum á 8. hæð)

25.08.2010

Forsætisráðherra á lista Time yfir tíu helstu kvenleiðtoga heims

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra er í öðru sæti á lista fréttatímaritsins Time yfir tíu helsu kvenleiðtoga heims.
More
25.02.2010

Norrænn fjölskyldudagur / Pohjoismainen talvipäivä / Nordisk vinterdag. Hanasaari, Espoo / Hanaholmen, Esbo: 6.3.2010

Prev Next


Inspired by Iceland