31.01.2014

Heimildamyndin Æ ofaní æ verður sýnd á DocPoint kvikmyndahátíðinni í Helsinki laugardaginn 1. febrúar kl. 15.30 í Maxim

Sjá: http://docpoint.info/content/time-and-time-and-again
27.01.2014

Afhending trúnaðarbréfa í Lettlandi og Litháen

Kristín A. Árnadóttir, sendiherra, hefur nú afhent trúnaðarbréf sín á síðustu vikum í öllum þremur Eystrasaltsríkjunum, í Lettlandi og Litháen í liðinni viku. Hér má sjá mynd frá afhendingunni í Litháen en á henni sést sendiherra ásamt Daliu Grybauskaitė, forseta Litháens.
09.01.2014

Grein utanríkisráðherra Íslands og Finnlands um norræna samstöðu

Grein utanríkisráðherra Íslands og Finnlands um norræna samstöðu Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, og Errkki Tuomioja, utanríkisráðherra Finnlands, skrifa grein um mikilvægi norrænnar samstöðu í kjölfar fundar síns í Helsinki þann 7. janúar s.l.
More
03.12.2013

Vigdís Finnbogadóttir hlýtur tungumálaverðlaun Norðurlandanna 2013

Vigdís Finnbogadóttir hlýtur tungumálaverðlaun Norðurlandanna 2013 Frú Vigdís Finnbogadóttir, hlaut í gær tungumálaverðlaun Norðurlandanna 2013 en þau voru afhent við hátíðlega athöfn í Osló. Vigdís er þekkt fyrir starf sitt í þágu tungumála og er velgjörðarsendiherra tungumála hjá Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO).
More
20.09.2013

Afhenti Finnlandsforseta trúnaðarbréf

Kristín A. Árnadóttir sendiherra afhenti í gær Sauli Niinisto forseta Finnlands trúnaðarbréf sitt.
More
15.08.2013

Nýr sendiherra í Finnlandi

Kristín A. Árnadóttir hefur tekið við starfi sendiherra í Finnlandi
More
22.03.2013

Myndbönd til leiðbeiningar um framkvæmd atkvæðagreiðslu utan kjörfundar

Myndbönd til leiðbeiningar um framkvæmd atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Myndböndunum er ætlað að auðvelda kjósendum og þeim sem vinna við utankjörfundar-atkvæðagreiðslu framkvæmdina
More
28.01.2013

EFTA-dómstóllinn sýknar Ísland – Icesave-málinu lokið

Dómur EFTA-dómstólsins í Icesave- málinu felur í sér að Ísland er sýknað af kröfum ESA um að vera lýst brotlegt við EES-samninginn. Dómstóllinn hafnar því að íslensk stjórnvöld hafi brotið gegn tilskipun um innstæðutryggingar eða mismunað innstæðueigendum. Það er mikið ánægjuefni að málstaður Íslands hafi orðið ofan á í Icesave-málinu og með niðurstöðu EFTA-dómstólsins er lokið mikilvægum áfanga í langri sögu.
More
13.12.2012

Íslenskar jólavörur

Íslenskar jólavörur Það er komin jólastemning í miðbæ Helsinki. Í búiðnni Lapuan Kankurit á Katariinankatu 4 eru seldar íslenskar jólavörur eftir Hugrúnu Ívarsdóttur, sem sækir meðal annars innblástur í íslenskt laufabrauð.
More
21.11.2012

Íslenskir ríkisborgarar búsettir erlendis hugi að kosningarrétti sínum vegna kosninga á næsta ári

Innanríkisráðuneytið vill vekja athygli íslenskra ríkisborgara sem búið hafa erlendis um tiltekinn tíma á því að huga að því hvort þeir eru á kjörskrá. Þeir sem búið hafa erlendis og fluttu lögheimili sitt fyrir meira en átta árum falla af kjörskrá að þeim tíma liðnum nema þeir sæki sérstaklega um að fá að halda kosningarrétti.
More
13.11.2012

Sýningin "Láð og lögur" vekur athygli

Sýningin Finnsk-íslenska skartgripasýningin "Láð og lögur" í Hanasaari hefur vakið mikla athygli og hér eru nokkrir tenglar á umfjöllun um sýninguna.
More
05.11.2012

Nordic Food Diplomacy

New Nordic Food to show the world who we are in the Nordic Region The Nordic Council of Ministers is launching a new web portal for embassies and export companies: Nordic Food Diplomacy. The site shows how you profile your home country and the Nordic kitchen using New Nordic Food.
More
05.11.2012

Láð og lögur

Láð og lögur Sýningin "Láð og lögur" opnaði í Hanasaari í síðustu viku. Sýningin er samsýning íslenskra og finnskra skartgripahönnuða og er opin til 20.12.2012. Íslenskir þátttakendur eru Guðbjörg Kristín Ingvarsdóttir (Aurum); Ástþór Helgason og Kjartan Örn Kjartansson (Orr); Helga Mogensen; Hildur Ýr Jónsdóttir; og Hafsteinn Júlíusson.
More
18.10.2012

Sýning á myndum Páls Stefánssonar

Sýning á myndum Páls Stefánssonar Sýning á myndum Páls Stefánssonar opnaði í Virka Galleria í Ráðhúsi Helsinki þann12. október. Sýningin er samstarfsverkefni Virka Galleria og Sendiráðs Íslands í Helsinki. Sýningin er opin til 4. nóvember 2012.
More
05.10.2012

Kynningarvefur er lýtur að þjóðaratkvæðagreiðslunni 20. október

Kynningarvefur Lagastofnunar Háskóla Íslands, gerður að beiðni forsætisnefndar Alþingis, um þjóðaratkvæðagreiðsluna 20. október nk., hefur verið opnaður.
More
01.10.2012

Vík Prjónsdóttir í Helsinki

Vík Prjónsdóttir í Helsinki Vík Prjónsdóttir eru á meðal hönnuða frá Norðurlöndum sem taka þátt í sýningunni SMART sem opnar á fimmtudaginn. Sýningin er haldin í Nordic Culture Point, 4.10.2012 – 2.11.2012. Vík Prjónsdóttir will take part in the exhibition SMART that opens on Thursday. The exhibition will be held in Kaisaniemi at Nordic Cultural Point, 4.10.2012 – 2.11.2012.
More
18.09.2012

Dvalarstyrkur þýðenda 2013

Bókmenntasjóður og Rithöfundasamband Íslands auglýsa til umsóknar dvalarstyrki til þýðenda íslenskra bókmennta fyrir árið 2013.
More


Inspired by Iceland