28.10.2014
Ræddu hvernig auka megi viðskipti við Finnland
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra heimsótti Finnland í gær þar sem hann tók þátt í viðskiptaþingi í Turku og hringborðsumræðum í Helsinki með fulltrúum viðskiptalífs beggja landa. Þá átti hann fundi með utanríkisráðherra Finnlands, Erkki Tuom...
More
26.09.2014
Matarkaupstefna í Turku 3.-5.10. - Norðurlandaþema
Norðurlöndin verður þema hinnar árlegu matar- og vínkaupstefnu sem fram fer í Åbo/Turku dagna 3.-5. október n.k. Um er að ræða samstarfsverkefni norrænu sendiráðanna í Helsinki. Velkomin á bás C46 til þess að upplifa norræna matarmenningu.
More
11.09.2014
Afhending trúnaðarbréfs í Úkraínu
Kristín A. Árnadóttir, sendiherra, afhenti í dag forseta Úkraínu, Petro Poroshenko, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Úkraínu með aðsetur í Helsinki. Forsetinn gerði samstarf milli landanna í orkumálum m.a. að umtalsefni.
More
18.08.2014
Viðskiptatækifæri í Finnlandi
Íslandsstofa boðar til kynningarfundar, miðvikudaginn 20. ágúst nk. kl. 13:00-14:30 á Grand hótel Reykjavík (Háteigur A). Á fundinum verður fjallað um viðskiptaumhverfið í Finnlandi og kynntar niðurstöður kortlagningar á viðskiptatækifærum þar í land...
More
30.05.2014
Jan Nygård frá Turku nýr ræðismaður Íslands.
Iceland's President
Jan Nygård hefur verið skipaður ræðismaður Íslands í Turku með umdæmi yfir héruðin Varsinais-Suomi og Satakunta. Hann er fjórði ræðismaður Íslands í Turku en hins vegar sá fyrsti sem er með umdæmi yfir önnur héruð auk Turku. Nýja ræðisskrifstofan er...
More
15.05.2014
Íslenskar húðvörur njóta vinsælda í Finnlandi
Iceland's President
Finnar hafa trú á íslenskri framleiðslu og upprunaland skiptir máli fyrir finnska neytendur. Húðvörur frá Sif Cosmetics hafa vakið mikinn áhuga í Finnlandi og tugir blaðamanna, söluaðila og sérfræðinga mættu til morgunverðarfundar sem fyrirtækið og s...
More
04.03.2014
Ferðaviðvörun til Úkraínu
Utanríkisráðuneytið ræður Íslendingum frá ónauðsynlegum ferðalögum til Úkraínu. Þá ráðleggur ráðuneytið íslenskum ríkisborgurum alfarið frá ferðum til Krímskaga.
More

Video Gallery

View more videos