Velkomin
 
Hlutverk sendiráðs Íslands í Helsinki er að hlúa að og efla tvíhliða samstarf Íslands og Finnlands, auk annarra ríkja í umdæmi sendiráðsins, á sviði stjórnmála-, viðskipta-, mennta- og menningarmála. Önnur umdæmisríki sendiráðsins eru Eistland, Lettland, Litháen, Úkraína. Hér á vefsetrinu er að finna almennan fróðleik um Ísland ásamt upplýsingum um þjónustu og hlutverk sendiráðsins.

 

Fréttir

  • 18.08.2014 Viðskiptatækifæri í Finnlandi Íslandsstofa boðar til kynningarfundar, miðvikudaginn 20. ágúst nk. kl. 13:00-14:30 á Grand hótel Reykjavík (Háteigur A). Á fundinum verður fjallað um viðskiptaumhverfið í Finnlandi og kynntar niðurstöður kortlagningar á viðskiptatækifærum þar í landi.
  • 12.08.2014 Sendiráð Íslands í Helsinki er flutt upp á þriðju hæð á Pohjoisesplanadi 27 C í Helsinki. Islannin suurlähetystön uusi osoite on Pohjoisesplanadi 27 C, 3. krs. Islands ambassad har nu adressen Norra esplanaden 27 C, 3 vån. The Embassy of Iceland is currently located at Pohjoisesplanadi 27 C, 3rd fl.
Fleiri fréttirFlickrÍsland á FlickrFinndu okkur á Facebook
Inspired by Iceland