Ísland í Finnlandi

Velkomin á vef sendiráðs Íslands í Helsinki. Hlutverk sendiráðs Íslands í Helsinki er að hlúa að og efla tvíhliða samstarf Íslands og Finnlands, auk annarra ríkja í umdæmi sendiráðsins, á sviði stjórnmála-, viðskipta-, mennta- og menningarmála. Önnur umdæmisríki sendiráðsins eru Eistland, Lettland, Litháen, Úkraína. Hér á vefsetrinu er að finna almennan fróðleik um Ísland ásamt upplýsingum um þjónustu og hlutverk sendiráðsins.

Vegabréf

Umsókn og endurnýjun fyrir íslenska ríkisborgara

Fréttir

Fréttir

Fleiri fréttir
21.12.2015 • Ísland í Finnlandi
Season's Greetings
Gleðilega hátíð / Hyvää joulua / God jul / Rõõmsaid Jõulupühi / Priecīgus Ziemassvētkus / Linksmų Kalėdų / Veseloho Rizdva/Season´s Greetings From the Embassy of Iceland - Helsinki
20.11.2015 • Ísland í Finnlandi
Sendiráð Íslands í Helsinki minnir á að framlengd vegabréf eru ekki í gildi eftir 24. nóvember 2015
Mælst er til þess að íslenskir ríkisborgarar, sem þess þurfa, sæki um almennt vegabréf á næsta umsóknarstað en það er sendiráð Íslands í Stokkhólmi. Panta þarf tíma fyrirfram. Heimilisfangið er Kommendörsgatan 35, 114 58 Stockholm. Sími: +46 8 442 8300. Sendiráðið í Helsinki getur gefið út neyðarvegabréf í einstökum tilfellum
06.11.2015 • Ísland í Finnlandi
Vegabréf sem hafa verið framlengd teljast ekki gild ferðaskilríki frá 24. nóvember 2015
Þjóðskrá Íslands vill benda á að samkvæmt reglum Alþjóða flugmálastofnunarinnar (ICAO) þá er gerð sú krafa að vegabréf þurfi að vera véllesanlegt til að teljast gilt ferðaskilríki. Þessi krafa er ófrávíkjanleg frá 24. nóvember 2015. Þau vegabréf sem íslenska ríkið gefur út uppfylla kröfur um að vera gild ferðaskilríki. Ef
Fleiri fréttir

Video Gallery

View more videos