Velkomin
 
Hlutverk sendiráðs Íslands í Helsinki er að hlúa að og efla tvíhliða samstarf Íslands og Finnlands, auk annarra ríkja í umdæmi sendiráðsins, á sviði stjórnmála-, viðskipta-, mennta- og menningarmála. Önnur umdæmisríki sendiráðsins eru Eistland, Lettland, Litháen, Úkraína. Hér á vefsetrinu er að finna almennan fróðleik um Ísland ásamt upplýsingum um þjónustu og hlutverk sendiráðsins.

 

Fréttir

  • 26.09.2014 Matarkaupstefna í Turku 3.-5.10. - Norðurlandaþema Norðurlöndin verður þema hinnar árlegu matar- og vínkaupstefnu sem fram fer í Åbo/Turku dagna 3.-5. október n.k. Um er að ræða samstarfsverkefni norrænu sendiráðanna í Helsinki. Velkomin á bás C46 til þess að upplifa norræna matarmenningu.
  • 11.09.2014 Afhending trúnaðarbréfs í Úkraínu Kristín A. Árnadóttir, sendiherra, afhenti í dag forseta Úkraínu, Petro Poroshenko, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Úkraínu með aðsetur í Helsinki. Forsetinn gerði samstarf milli landanna í orkumálum m.a. að umtalsefni.
Fleiri fréttirFlickrÍsland á FlickrFinndu okkur á Facebook
Inspired by Iceland