Velkomin
 
Hlutverk sendiráðs Íslands í Helsinki er að hlúa að og efla tvíhliða samstarf Íslands og Finnlands, auk annarra ríkja í umdæmi sendiráðsins, á sviði stjórnmála-, viðskipta-, mennta- og menningarmála. Önnur umdæmisríki sendiráðsins eru Eistland, Lettland, Litháen, Úkraína. Hér á vefsetrinu er að finna almennan fróðleik um Ísland ásamt upplýsingum um þjónustu og hlutverk sendiráðsins.

 

Fréttir

  • 14.04.2014 Stefán Haukur til nýstofnaðrar eftirlitssveitar ÖSE í Úkraínu. www.utanrikisraduneyti.is/frettir/nr/8044
Fleiri fréttirFlickrÍsland á FlickrFinndu okkur á Facebook
Inspired by Iceland