Fastafulltrúi

Martin Eyjólfsson

Sendiherra

Starfsreynsla
 • Fastafulltrúi Íslands hjá stofnunum Sþ. í Genf, Alþjóðaviðskiptastofnuninni (WTO) og
        EFTA, 2012.
 • Sviðsstjóri viðskiptasviðs utanríkisráðuneytisins, 2007-2012.
 • Skrifstofustjóri Evrópuskrifstofu utanríkisráðuneytisins, 2007.
 • Leyfi frá störfum í utanríkisráðuneytinu, 2005-2006.
 • Yfirmaður viðskiptaþjónustu utanríkisráðuneytisins, 2003-2004.
 • Yfirmaður viðskiptasamninga, 2002-2003.
 • Sendiráð Íslands í Brussel, 1998-2002.
 • Lögfræðingur á viðskiptaskrifstofu utanríkisráðuneytisins 1997-1998.
Annað
 • Samninganefnd um aðild Íslands að ESB, 2009-2012.
 • Samningaviðræður um aðild Íslands að áætlun AGS, 2008.
 • Samninganefnd um innstæðutryggingaskuldbindingar Íslands, 2008-2009.
 • Samninganefnd um endurfjármögnun gjaldeyrisforða Íslands, 2009.
 • Stækkunarviðræður um EES, 2007.
 • Stækkunarviðræður um EES, 2004.
 • Málflutningur fyrir Íslands hönd fyrir dómstólnum ESB og EFTA.
 • Undirnefnd V um laga- og stofnanamál EES, 1998-2003.
 • Stundakennari í HR í Evrópurétti, 2004-2012.
 • Hefur birt fræðigreinar um Evrópurétt í innlendum og erlendum tímaritum.
       Menntun
 • Lögfræðingur (Cand. Juris) frá Háskóla Íslands.
Persónulegar upplýsingar
 • Fæddur 18. maí 1971 í Vestmannaeyjum.
 • Giftur Evu Þengilsdóttur, viðskipta- og stjórnsýslufræðingi (cand.oecon, MPA).
 • Þrjú börn: Þengill (1991), Sylvía (1999), Tinna (2001).
 • Lék með meistaraflokki ÍBV í efstu deild í fimm ár.

Video Gallery

View more videos