Fastafulltrúi

Högni S. Kristjánsson

Sendiherra

Starfsreynsla
 
2016 -            Fastafulltrúi Íslands gagnvart skrifstofum Sameinuðu þjóðanna í Genf (UNOG), Alþjóðaviðskiptastofnuninni (WTO) og EFTA
2012 - 2016   Skrifstofustjóri viðskiptaskrifstofu utanríkisráðuneytisins.
2008 - 2012   Skrifstofustjóri Evrópuskrifstofu utanríkisráðuneytisins.
2003 - 2008   Sendifulltrúi, sendiráð Íslands í Brussel.
2002 - 2003   Utanríkisráðuneyti Danmerkur
2000 - 2002   Sendiráðunautur, viðskiptaskrifstofa utanríkisráðuneytisins
1996 - 1999   Fulltrúi dómsmálaráðuneytisins, sendiráð Íslands í Brussel
1993 - 1996   Skrifstofustjóri, dómsmálaráðuneytið.
1991 - 1993   Fulltrúi hjá sýslumamanni í Kópavogi
 
       Menntun
       Lögfræðingur (Cand. Juris) frá Háskóla Íslands.
 
      Persónulegar upplýsingar
Fæddur 2. september 1965 í Höfn í Hornafirði.
Í sambúð: Ásgerður Ingibjörg Magnúsdóttir, tölvunarfræðingur.
Fjögur börn

Video Gallery

View more videos