11.11.2014
Fríverslunarviðræður EFTA og Víetnam halda áfram
Iceland's President
Í síðustu viku fór fram í Genf 10. samningalota í fríverslunarviðræðum EFTA-ríkjanna og Víetnam. Viðræður EFTA og Víetnam hófust árið 2012 og er þar m.a. fjallað um vöruviðskipti, upprunareglur og viðskiptaliprun, þjónustuviðskipti, fjárfestingar, ve...
More
29.09.2014
27. reglubundni fundur Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna
Iceland's President
27. reglubundni fundur Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna var haldinn 8. til 26. september sl. Mannréttindaástandið í Írak og Sýrlandi voru ofarlega á baugi, ásamt réttindum frjálsra félagasamtaka og réttindum samkynhneigðra, tvíkynhneigðra og trans...
More
19.06.2014
Mexíkó mun fella niður tolla á vatni frá Íslandi
Iceland's President
Mexíko hefur fallist á að fella niður tolla við innflutning á vatni frá Íslandi. Í dag eru lagðir á 20% tollar við innflutning á vatni frá Íslandi en skv. bókun sem sendiherrar Íslands og Mexíkó í Genf undirrituðu hinn 17. júní sl. skuldbindur Mexí...
More
28.06.2013
Samningaviðræður um þjónustuviðskipti
Ísland tekur þátt í samningaviðræðum um þjónustuviðskipti sem fram fara meðal 50 aðildarríkja WTO. Þátttökuríkin sendu frá sér fréttatilkynningu í dag þar sem þau lýstu ánægju sinni með þannn árangur sem náðst hefði í samningaviðræðunum. Viðræðurnar ...
More
28.01.2013
EFTA-dómstóllinn sýknar Ísland – Icesave-málinu lokið
Dómur EFTA-dómstólsins í Icesave- málinu felur í sér að Ísland er sýknað af kröfum ESA um að vera lýst brotlegt við EES-samninginn. Dómstóllinn hafnar því að íslensk stjórnvöld hafi brotið gegn tilskipun um innstæðutryggingar eða mismunað innstæðueig...
More
05.12.2012
EFMR-fyrirtaka Íslands
Fjórða fyrirtaka Íslands í nefnd Sameinuðu Þjóðanna um efnhagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi (EFMR) átti sér stað í Genf þann 21. nóvember. Bárust fjölmargar spurningar frá nefndinni sem fóru í kjölinn á stefnu og árangur Íslands á sviði a...
More

Video Gallery

View more videos