05.10.2012

Kynningarvefur er lýtur að þjóðaratkvæðagreiðslunni 20. október

Kynningarvefur Lagastofnunar Háskóla Íslands, gerður að beiðni forsætisnefndar Alþingis, um þjóðaratkvæðagreiðsluna 20. október nk., hefur verið opnaður.
More
09.06.2011

Opnun íslenska skálans á Feneyjartvíæringnum

Opnun íslenska skálans á Feneyjartvíæringnum Spænsk - íslenska listatvíeykið Libia Castro og Ólafur Ólafsson eru fulltrúar Íslands á tvíæringnum að þessu sinni með sýninguna “Under deconstruction”.
More
16.03.2011

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna kosninga 9. apríl

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis vegna þjóðaratkvæðagreiðslu, um framtíðargildi laga nr. 13/2011 sem fram fer 9. apríl 2011, hefst 16. mars n.k. og fer fram í öllum sendiráðum Íslands.
More
01.03.2011

Kosið um Icesave 9. apríl 2011

Samkvæmt fréttatilkynningu innanríkisráðuneytisins 25. febrúar s.l. mun þjóðaratkvæðagreiðsla um Icesave-lögin fara fram 9. apríl n.k.
More
25.08.2010

Forsætisráðherra á lista Time yfir tíu helstu kvenleiðtoga heims

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra er í öðru sæti á lista fréttatímaritsins Time yfir tíu helsu kvenleiðtoga heims.
More
14.01.2010

Libia Castro og Ólafur Ólafsson sýna fyrir Íslands hönd á Feneyjatvíæringnum 2011

Libia Castro og Ólafur Ólafsson sýna fyrir Íslands hönd á Feneyjatvíæringnum 2011 Spænsk-íslenska listamannatvíeykið Libia Castro og Ólafur Ólafsson hefur verið valið til að sýna fyrir Íslands hönd á Feneyjatvíæringnum, La Biennale di Venezia 2011.
More
25.11.2008

Viðskiptaráðherra stýrir ráðherrafundi EFTA

Björgvin G. Sigurðsson, viðskiptaráðherra stýrði í dag ráðherrafundi EFTA í Genf í fjarveru Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur utanríkisráðherra Nánar >>
15.10.2008

Borgaraþjónusta utanríkisþjónustunnar

Íslenskir ríkisborgarar sem búsettir eru erlendis, ferðamenn, námsmenn og aðrir, leita nú í auknum mæli til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins. Leiðbeiningar fyrir íslenska ríkisborgara sem lenda í vanda eða neyð erlendis er að finna á vefsíðunni: http://www.utanrikisraduneyti.is/borgarathjonusta/

15.10.2008

Upplýsingamiðstöð fyrir almenning, fyrirtæki og fjölmiðla

Vegna þeirra erfiðleika sem nú ríkja í íslensku fjármálalífi hafa íslensk stjórnvöld ákveðið að opna upplýsingamiðstöð fyrir almenning, fyrirtæki og fjölmiðla, innanlands sem utan. >>>

 

Information center for the public, businesses and the media

Due to the special circumstances on the Icelandic financial markets the Government of Icelandic has decided to open an information center for the public, businesses and the media, both in Iceland and abroad >>>
28.11.2007

30. Alþjóðaráðstefna Rauða krossins

30. Alþjóðaráðstefna Rauða kross hreyfingarinnar fer þessa dagana fram í Genf.
More
28.11.2007

30. Alþjóðaráðstefna Rauða krossins

30. Alþjóðaráðstefna Rauða kross hreyfingarinnar fer þessa dagana fram í Genf.
More
18.10.2007

Sendiherra afhendir trúnaðarbréf í Liechtenstein

KFA_og_Alois_af_LiechtensteinÍ dag, fimmtudaginn 18. október, afhenti Kristinn F. Árnason, sendiherra, Alois, erfðaprinsinum af Liechtenstein, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Liechtenstein með aðsetur í Genf.
More
11.04.2007

Starfsnám hjá EFTA

EFTA, fríverslunarsamtök Evrópu, tekur nú við umsóknum um starfsnám á skrifstofum samtakanna í Brussel, Genf og Lúxemborg fyrir tímabilið 1. september 2007 til 28. febrúar 2008.

More
11.04.2007

Starfsnám hjá EFTA

EFTA, fríverslunarsamtök Evrópu, tekur nú við umsóknum um starfsnám á skrifstofum samtakanna í Brussel, Genf og Lúxemborg fyrir tímabilið 1. september 2007 til 28. febrúar 2008.

More
13.02.2007

Sumarskóli Sameinuðu þjóðanna í Genf

Vakin er athygli á hinum árlega sumarskóla Sameinuðu þjóðanna á framhaldstigi háskólanáms sem fram fer í Þjóðahöllinni (Palais des Nations) í Genf dagana 2.-20. júlí 2007
More


Inspired by Iceland