21.11.2014
Lögfesting barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna
Iceland's President
Ísland hefur tilkynnt skrifstofu mannréttindafulltrúa Sameinuðu þjóðanna að það hafi með lögum 19/2013, sem tóku gildi 13. mars 2013, lögfest samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins
More
11.11.2014
Fríverslunarviðræður EFTA og Víetnam halda áfram
Iceland's President
Í síðustu viku fór fram í Genf 10. samningalota í fríverslunarviðræðum EFTA-ríkjanna og Víetnam. Viðræður EFTA og Víetnam hófust árið 2012 og er þar m.a. fjallað um vöruviðskipti, upprunareglur og viðskiptaliprun, þjónustuviðskipti, fjárfestingar, ve...
More
29.09.2014
27. reglubundni fundur Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna
Iceland's President
27. reglubundni fundur Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna var haldinn 8. til 26. september sl. Mannréttindaástandið í Írak og Sýrlandi voru ofarlega á baugi, ásamt réttindum frjálsra félagasamtaka og réttindum samkynhneigðra, tvíkynhneigðra og trans...
More
19.06.2014
Mexíkó mun fella niður tolla á vatni frá Íslandi
Iceland's President
Mexíko hefur fallist á að fella niður tolla við innflutning á vatni frá Íslandi. Í dag eru lagðir á 20% tollar við innflutning á vatni frá Íslandi en skv. bókun sem sendiherrar Íslands og Mexíkó í Genf undirrituðu hinn 17. júní sl. skuldbindur Mexí...
More

Video Gallery

View more videos