26.05.2015

Ráðstefna um fistil (obstetric fistula)

Ráðstefna um fistil (obstetric fistula) Á föstudaginn stóð Ísland fyrir ráðstefnu um fistil (e. obstetric fistula) en daginn eftir, 23. maí, var alþjóðlegur dagur Sameinuðu þjóðanna um upprætingu fistils.
More
01.04.2015

28. reglubundni fundur Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna

28. reglubundni fundur Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna 28. reglubundni fundur Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna var haldinn 2. til 27. mars sl. Mannréttindaástandið í Írak og Sýrlandi voru ofarlega á baugi, ásamt réttindum frjálsra félagasamtaka og réttindum samkynhneigðra, tvíkynhneigðra og transfólks (LGBT).
More
17.03.2015

Ræða Íslands á 28. reglubundnum fundi Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna

Ræða Íslands á 28. reglubundnum fundi Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna Þórður Sigtryggsson, sendiráðsritari, flutti í dag ræðu um ástand mannréttindamála í löndum sem þarfnast sérstakrar athygli á 28. reglubundnum fundi Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna.
More
12.03.2015

Ísland verði ekki lengur í hópi umsóknarríkja

Utanríkisráðherra, Gunnar Bragi Sveinsson, átti í dag fund með lettneskum starfsbróður sínum, Edgars Rinkevics, sem nú gegnir formennsku í Evrópusambandinu (ESB).
More
10.03.2015

28. fundarlota Mannréttindáðs Sameinuðu þjóðanna - skýrsla óháðs sérfræðings

28. fundarlota Mannréttindáðs Sameinuðu þjóðanna - skýrsla óháðs sérfræðings Á 28. fundi Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf í gær var tekin fyrir skýrsla óháðs sérfræðings S.þ. um áhrif erlendra skulda á mannréttindi.
More
05.03.2015

Ræða Íslands á 28. reglubundnum fundi Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna

Ræða Íslands á 28. reglubundnum fundi Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna Martin Eyjólfsson, fastafulltrúi Íslands, flutti í dag ræðu á 28. reglubundnum fundi Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna um ástand mannréttindamála í heiminum.
More
17.02.2015

Samningalota um þjónustuviðskipti (TISA)

Tíunda lota samningaviðræðna um aukið frelsi í þjónustuviðskiptum var haldin í Genf dagana 9.-13. febrúar 2015.
More
10.01.2015

Karlar virkjaðir í jafnréttisbaráttu á Rakarastofuráðstefnu

Karlar virkjaðir í jafnréttisbaráttu á Rakarastofuráðstefnu Ráðstefna þar sem karlar eru virkjaðir í baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna, verður haldin í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York í næstu viku, 14.-15. janúar.
More
21.11.2014

Lögfesting barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna

Lögfesting barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna Ísland hefur tilkynnt skrifstofu mannréttindafulltrúa Sameinuðu þjóðanna að það hafi með lögum 19/2013, sem tóku gildi 13. mars 2013, lögfest samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins
More
21.11.2014

Seinkun á innleiðingu fríverslunarsamnings EFTA við aðildarríki Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa

Seinkun á innleiðingu fríverslunarsamnings EFTA við aðildarríki Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa Þann 1. júlí sl. tók gildi fríverslunarsamningur EFTA við aðildarríki Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa, GCC, sem samanstendur af Sádi-Arabíu, Sameinuðu Arabísku furstadæmunum, Barein, Óman, Katar og Kúveit.
More
11.11.2014

Fríverslunarviðræður EFTA og Víetnam halda áfram

Fríverslunarviðræður EFTA og Víetnam halda áfram Í síðustu viku fór fram í Genf 10. samningalota í fríverslunarviðræðum EFTA-ríkjanna og Víetnam. Viðræður EFTA og Víetnam hófust árið 2012 og er þar m.a. fjallað um vöruviðskipti, upprunareglur og viðskiptaliprun, þjónustuviðskipti, fjárfestingar, verndun hugverkaréttinda og sjálfbæra þróun.
More
10.11.2014

20. fundur reglubundinnar allsherjarúttektar á stöðu mannréttinda (UPR)

20. fundur reglubundinnar allsherjarúttektar á stöðu mannréttinda (UPR) Tuttugasti fundur reglubundinnar allsherjarúttektar á stöðu mannréttinda (Universal Periodic Review - UPR) fór fram í Genf 27. október til 7. nóvember sl.
More
29.09.2014

Samningalota um þjónustuviðskipti (TISA)

Áttunda samningalota um aukið frelsi í þjónustuviðskiptum var haldin í Genf dagana 21.-25. september 2014.
More
29.09.2014

27. reglubundni fundur Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna

27. reglubundni fundur Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna 27. reglubundni fundur Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna var haldinn 8. til 26. september sl. Mannréttindaástandið í Írak og Sýrlandi voru ofarlega á baugi, ásamt réttindum frjálsra félagasamtaka og réttindum samkynhneigðra, tvíkynhneigðra og transfólks (LGBT).
More
24.09.2014

Ræða Íslands á 27. reglubundnum fundi Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna

Ræða Íslands á 27. reglubundnum fundi Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna Martin Eyjólfsson, fastafulltrúi Íslands, flutti í dag ræðu á 27. reglubundnum fundi Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna um ástand mannréttinda í Úkraínu.
More
17.09.2014

Ræða Íslands á 27. reglubundnum fundi Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna

Ræða Íslands á 27. reglubundnum fundi Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna Aðalheiður Þorsteinsdóttir, sérfræðingur í utanríkisráðuneytinu, hélt í vikunni ræðu fyrir Íslands hönd í almennri umræðu um mannréttindaástandið í þeim löndum sem þarfnast sérstakrar athygli ráðsins á 27. reglubundnum fundi Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna
More
17.09.2014

Ræða Íslands á 27. reglubundnum fundi Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna

Ræða Íslands á 27. reglubundnum fundi Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna Aðalheiður Þorsteinsdóttir, sérfræðingur í utanríkisráðuneytinu, hélt í gær ræðu fyrir Íslands hönd á 27. reglubundnum fundi Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna um ástandið í Sýrlandi
More
15.09.2014

Ræða Íslands á 27. reglubundnum fundi Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna

Ræða Íslands á 27. reglubundnum fundi Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna Martin Eyjólfsson, fastafulltrúi Íslandsi, flutti í dag ræðu á 27. reglubundnum fundi Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna undir dagskrárlið 2 & 3 í almennri umræðu
More
08.09.2014

Ræða Íslands á 27. reglubundnum fundi Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna

Ræða Íslands á 27. reglubundnum fundi Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna Þórður Sigtrygsson, sendiráðsritari, flutti í dag ræðu um nútíma þrælahald á 27. reglubundnum fundi Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna
More
01.09.2014

Ræða Íslands á 22. sérlegum fundi Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna um ástandið í Írak

Ræða Íslands á 22. sérlegum fundi Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna um ástandið í Írak Í dag var haldinn 22. sérlegur fundur Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna um ástandið í Írak.
More
Prev Next


Inspired by Iceland