Aðstoð við Íslendinga

Sendiráð Íslands gagnvart Sviss er staðsett í Brussel og hefur það hlutverk að aðstoða Íslendinga í umdæmisríkjum þess.

Þrátt fyrir það annast fastanefndin útgáfu neyðarvegabréfa og móttekur umsóknir um endurnýjun vegabréfa svo eitthvað sé nefnt.

Sé þörf á frekari upplýsingum um aðstoð við Íslendinga erlendis er bent á vef borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins en í neyðartilfellum má ná í starfsmann borgaraþjónustu í síma +354 545 9900

Video Gallery

View more videos