Ísland hjá EFTA, SÞ, WTO í Genf

Velkomin á vefsetur fastanefndar Íslands í Genf. Fastanefndin fer með fyrirsvar Íslands gagnvart alþjóðastofnunum í Genf. Hér er að finna grunnupplýsingar um þær alþjóðastofnanir, auk tengla á heimasíður þeirra. Fastanefndin er einnig sendiráð Íslands gagnvart Liechtenstein og Páfagarði.

Vegabréf

Umsókn og endurnýjun fyrir íslenska ríkisborgara

Fréttir

Fréttir

Fleiri fréttir
19.09.2017 • Ísland hjá EFTA, SÞ, WTO í Genf
Ræða Íslands um ástandið í Myanmar
Ísland flutti í dag ræðu í Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna þar sem gravalvarleg mannréttindabrot í Myanmar voru gagnrýnd. Tekið var fram að ástandinu verði að linna án tafar og að stjórnvöld í Myanmar geti ekki haldið áfram að afneita raunveruleikanum. Kallaði Ísland eftir því að stjórnvöld takist á við mannréttindabrot í landinu
Fleiri fréttir

Video Gallery

View more videos