Ísland hjá EFTA, SÞ, WTO í Genf

Velkomin á vefsetur fastanefndar Íslands í Genf. Fastanefndin fer með fyrirsvar Íslands gagnvart alþjóðastofnunum í Genf. Hér er að finna grunnupplýsingar um þær alþjóðastofnanir, auk tengla á heimasíður þeirra. Fastanefndin er einnig sendiráð Íslands gagnvart Liechtenstein.

Vegabréf

Umsókn og endurnýjun fyrir íslenska ríkisborgara

Fréttir

Fréttir

Fleiri fréttir
06.10.2015 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Ísland bætir stöðu sína í frammistöðumati ESA
Í nýju frammistöðumati sem Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, birtir í dag kemur fram að innleiðingarhallinn var kominn niður í 2,1% í apríl sl. þegar nýja matið var unnið
06.10.2015 • Ísland hjá EFTA, SÞ, WTO í Genf
Niðurfelling tolla á upplýsingatæknivöruflokkum
Fulltrúar tæplega 50 þátttökuríkja WTO funduðu í Genf í síðustu viku til að ræða innleiðingu samkomulags um niðurfellingu tolla á rúmlega 200 upplýsingatæknivöruflokkum sem náðist fyrr í sumar.
Fleiri fréttir

Video Gallery

View more videos