Velkomin á vefsetur fastanefndar Íslands í Genf.

Fastanefndin fer með fyrirsvar Íslands gagnvart alþjóðastofnunum í Genf. Hér er að finna grunnupplýsingar um þær alþjóðastofnanir, auk tengla á heimasíður þeirra. Fastanefndin er einnig sendiráð Íslands gagnvart Liechtenstein.

 


FlickrÍsland á FlickrFinndu okkur á Facebook
Inspired by Iceland