Íslenska viðskiptanetið

Íslenska viðskiptanetið var stofnað þann 21. nóvember 2008. Í stjórn voru kosnar þær Vigdís Finnsdóttir, formaður, Rósa Viðarsdóttir og Kristín Hjálmtýsdóttir. Viðar Ingason er nú í stjórninni í stað Rósu.

Á þessari síðu munu birtast upplýsingar um netið og félagsmenn þess. Allar nánari upplýsingar um Íslenska viðskiptanetið veitir viðskiptafulltrúi Sendiráðs Íslands í Kaupmannahöfn. 

Félagaskrá íslenska viðskiptanetsins 2008.

Hafa samband

Netfang viðskiptafulltrúa sendiráðs Íslands í Kaupmannahöfn er rea@mfa.isInspired by Iceland