Um sendiráðið

Sendiráðið veitir fyrirsvar gagnvart Danmörku (þ.m.t. Grænland).
Sendiráðið í Kaupmannahöfn er jafnframt sendiráð Íslands gagnvart Búlgaríu, Rúmeníu og Tyrklandi. Samtals eru 22 heiðursræðismenn í framangreindum löndum.
Í Kaupmannahöfn eru 16 erlend sendiráð sem jafnframt eru sendiráð gagnvart Íslandi.

Íslenska sendiráðið í Danmörku

Staðsetning sendiráðsins:

Sendiráðið er til húsa í Strandgade 89, húsi Norðurbryggju á Kristjánshöfn.
Metro: Christianshavns Torv.
Strætisvagnar: Leiðir 2A, 19, 48 eða 350.
Hafnarbáturinn: Linie 901 og fara út við Knippelsbro.

 

Sími: +45-3318 1050
Fax: +45-33 18 10 59
Netfang: icemb.coph@utn.stjr.is
Opnunartími: Mán-fös 09:00 - 16:00


View Larger Map

Video Gallery

View more videos