Aðstoðarmál

Sendiráð Íslands leggur lið bæði þeim Íslendingum sem búsettir eru í Danmörku, námsmönnum og ferðamönnum.

Aðstoð sendiráðsins getur verið með ýmsum hætti. Algengast er að fólk leyti til sendiráðsins vegna samskipta við hin ýmsu stig danskrar stjórnsýslu, svo og vegna útgáfu vegabréfa, neyðarvegabréfa o.þ.h.

Það skal tekið fram að sendiráðið veitir enga fjárhagsaðstoð af nokkru tagi.

Video Gallery

View more videos