20.02.2013
Breyttur afgreiðslutími vegabréfa
  Frá og með 1. mars 2013 verður afgreiðslutími vegabréfa 10 virkir dagar, þ.e.a.s. vegabréfin fara í póst á 10 virka degi frá því að sótt var um.  Umsóknardagurinn er fyrsti dagur.  Sjá meðfylgjandi töflu.   Þetta á við um þær umsóknir sem k...
More
07.02.2013
Þjóðminjasafn Íslands 150 ára
  Þjóðminjasafn Íslands  var stofnað 24. febrúar 1863 og fagnar því 150 ára afmæli sínu á þessu ári. Af þessu tilefni stendur Lýðháskólinn í Kaupmannahöfn fyrir málþingi í byrjun mars. Ávarp flytja Per Kristian Madsen, safnstjóri Þjóðminjasafns...
More
28.01.2013
EFTA-dómstóllinn sýknar Ísland – Icesave-málinu lokið
Dómur EFTA-dómstólsins í Icesave- málinu felur í sér að Ísland er sýknað af kröfum ESA um að vera lýst brotlegt við EES-samninginn. Dómstóllinn hafnar því að íslensk stjórnvöld hafi brotið gegn tilskipun um innstæðutryggingar eða mismunað innstæðueig...
More
02.01.2013
Gildistími vegabréfa breytist frá 1. mars, 2013
Sendiráðið vekur athygli á breytingum sem gerð voru á lögum um vegabréf þann 19. desember síðastliðinn. Breytingalögin taka gildi 1. mars. 2013 og frá þeim tíma verða vegabréf fullorðinna gefin út til 10 ára í senn, en gildistími vegabréfa barna ...
More
20.12.2012
Jólakveðja
  Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn verður venju samkvæmt, og með hliðsjón af opinberum dönskum frídögum, lokað 24.-26.  og 31. desember, sem og 1. janúar nk. Starfsfólk sendiráðs Íslands í Kaupmannahöfn óskar landsmönnum nær og fjær gleðilegra ...
More
14.11.2012
Afgreiðsla vegabréfa- nýtt fyrirkomulag
Sendiráðið vekur athygli á að frá 1. desember næstkomandi skal greiða fyrir afgreiðslu vegabréfa fyrirfram í gegnum netbanka.   Reikningurinn er í Danske Bank,  Reg.nr. 4001, Kontonr. 11173829.   Eru umsækjendur vinsamlegast beðnir um að prenta...
More
05.11.2012
Nordic Food Diplomacy
New Nordic Food to show the world who we are in the Nordic Region The Nordic Council of Ministers is launching a new web portal for embassies and export companies: Nordic Food Diplomacy. The site shows how you profile your home country and the Nordic...
More
09.10.2012
Vetnisrafbílar til Norðulanda 2014
Undirritað var í dag samkomulag (Memorandum of Understanding, MoU) milli bílaframleiðandanna Toyota, Nissan, Honda og Hyundai og fulltrúa Norrænu þjóðanna Íslands, Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur. Samkomulagið snýr að innleiðingu vetnisrafbíla og in...
More
27.08.2012
Íslenskukennarastaða í Jónshúsi
Sendiráðið hefur verið beðið fyrir eftirarandi auglýsingu;   Modersmålslærer i islandsk til Lørdagsskolen, Tove Ditlevsens Skole Københavns Kommune søger modersmålslærer til undervisning i islandsk med tiltrædelse snarest muligt. Københavns...
More
01.06.2012
Rithöfundasýning í Odense
Þá heldur för tuttuguogþriggja rithöfunda áfram frá Álaborg til Odense.  Opnun sýningarinnar verður þann 6. júní kl. 16:00 á Odense Centralbibliotek og býður sendiráðið alla velkomna.  Sendiherra, hr. Sturla Sigurjónsson, verður til staðar við opnu...
More
27.04.2012
Sýning um íslenska rithöfunda í Álaborg
  SÝNING UM ÍSLENSKA SAMTÍMARITHÖFUNDA OG SKÁLD Í ÁLABORG Bókmenntasýningin Sögueyjan: portrett af íslenskum samtímahöfundum  var sett upp í Menningarhúsinu Nordkraft í Álaborg.  Var sýningin hluti af bókmenntahátíðinni Ordkraft og mun stan...
More
23.12.2011
Jólakveðja
Iceland's President
Starfsfólk sendiráðs Íslands í Kaupmannahöfn þakkar samstarfið á árinu sem er að líða og óskar öllum landsmönnum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.
More

Video Gallery

View more videos