07.02.2014
Formennskuáætlun Íslands og Nordic Playlist
Iceland's President
Sendiráð Íslands stóð fyrir móttöku í sendiherrabústaðnum í Kaupmannahöfn til að kynna formennsku Íslands í Norrænu Ráðherranefndinni 2014 og samnorræna verkefnið Nordic Playlist.
More
15.11.2013
Ólafur Arnalds spilar í Koncerthuset
Ólafur Arnalds spilar í Koncerthuset sunnudaginn 24. nóvember næstkomandi og eru tónleikarnir hluti af tónleikaferðalagi hans um heiminn. Á árinu gaf Ólafur út plötuna For Now I Am Winter sem er hans þriðja plata. Á tónleikunum koma fram ásamt Ólafi,...
More
21.10.2013
Óskilamunir Íslendinga í Danmörku
Sendiráði Íslands í Kaupmannahöfn berast reglulega frá dönsku lögreglunni óskilamunir íslenskra ríkisborgara, sem fundist hafa og skilað hefur verið til lögreglu. Oftast er um að ræða veski eða stök skilríki.
More
04.06.2013
Lokað á Grundlovsdag
  Sendiráðið er lokað miðvikudaginn 5. júní sem er Grundlovsdag, þjóðhátíðardagur Dana.
More
10.04.2013
Bílastæðaskortur við sendiráðið
  Sendiráðið vekur athygli viðskiptvina sinna á skorti á bílastæðum við sendiráðið vegna byggingaframkvæmda á Krøyers Plads.  Bendum við öllum sem geta á að nýta sér opinberar samgöngur. Hægt er að taka strætisvagnana 2A, 9A, 40, 66, og 350S ti...
More
11.03.2013
Íslenska ullin í Danmörku
  Íslenska ullin nýtur athygli og aðdáunar sem aldrei fyrr. Því til staðfestingar mættu 200 boðsgestir á 3ja tíma dagskrá í sendiráði Íslands í Kaupmannahöfn,  Islandsk uld i Danmark;  behandling, strikning og design,  fimmtudaginn 7. mars.  Kynn...
More
05.03.2013
Alþingiskosningar 2013 - listabókstöfum úthlutað
  Sendiráðið vekur athygli á frétt um úthlutaða listabókstafi á heimasíðunni Kosning.is Auk þeirra bókstafa sem fram koma í fréttinni hefur Innanríkisráðuneytið úthlutað eftirfarandi: I-listi:  Lýðveldisflokkurinn K-listi: Framfaraflokkurin...
More

Video Gallery

View more videos