10.12.2014
Camerata Øresund
Við vekjum athygli á tónleikum í Koncertkirken n.k. föstudagskvöld, 12. des kl 19:30. Þar verður flutt verkið Messías eftir Händel en flytjendur eru barroksveitin Camerata Øresund og 12 manna kammerkór skipuðum íslenskum og skandinavískum einsöngvu...
More
27.11.2014
Ólöf Nordal
Sendiráðið vekur athygli á sýningu Ólafar Nordal á Norðurbryggju. Sýning þessi er stórmerkileg, en þar ber að líta ljósmyndir listakonunnar af mannfræðirannsóknum frá mismunandi skeiðum í íslenskri mannfræðisögu. Annars vegar af gifsafsteypum fra...
More
25.11.2014
Finissage - Sigrún og Ólöf Einarsdætur
Sendiráðið vill minna á að n.k. laugardag verður síðasti sýningardagur hinnar glæsilegu sýningar Growth í Gallery Krebsen á Studiestræde. Af þessu tilefni munu listakonurnar og systurnar Sigrún og Ólöf Einarsdætur vera á staðnum frá klukkan 14-17. ...
More
17.11.2014
Jólamarkaður í Jónshúsi
Við vekjum athygli á jólamarkaði sem haldinn verður í Jónshúsi næstkomandi sunnudag. Hægt verður að næla sér í ýmsan íslenskan varning tengdan jólunum, t.d. laufabrauð, malt og appelsín og fleira.
More
14.11.2014
Aukið samstarf veðurstofa Íslands og Danmerkur
Sendiráðið vekur athygli á svohljóðandi fréttatilkynningu frá umhverfis- auðlindaráðuneytinu um aukið samstarf milli Veðurstofu Íslands og Danmerkur: “Aukið samstarf milli veðurstofa Íslands og Danmerkur Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og ...
More
12.11.2014
Dögg Guðmundsdóttir-Sýningin Tekstilt
Sendiráðið vekur athygli á að Dögg Guðmundsdóttir hönnuður er einn af meðlimum sýningarinnar Snedkerens efterårsudstilling í Konunglegu listaakademíunni. Þetta þykir mikill heiður því sýningin er ein sú virtasta í dönskum hönnunarheimi. Dögg hefu...
More
11.11.2014
Illska-Ondskab
Að tilefni útgáfu þýðingar skáldsögunnar Illsku eftir Erík Örn Norðdal tók Katrhrine Tschemerinsky viðtal við skáldið í Politikens Boghal sl. laugardag. Skáldsagan, sem hlaut titilinn Ondskab í danskri þýðingu var tilnefnd til bókmenntaverðalauna N...
More
29.10.2014
Nordic Affect
Nordic Affect heldur tónleika í Literaturhaus á Nørrebro, n.k. mánudagskvöld.
More
27.10.2014
Bilun í símkerfi
Bilun er í símkerfi sendiráðsins, unnið er að viðgerð. Hægt er að hafa samband á netfangið icemb.coph@utn.stjr.is
More
27.10.2014
Sigrún og Ólöf Einarsdóttir - samsýning
Sendiráðið vekur athygli á samsýningu listakvennana og systrana Sigrúnar Einarsdóttur og Ólafar Einarsdóttur, sem opnuð verður í Galleri Krebsen á Studiestræde þann 7. nóvember næstkomandi.
More
17.10.2014
Afhending trúnaðarbréfs í Danmörku
Benedikt Jónsson, sendiherra, afhenti í dag, föstudaginn 17. október 2014, Margréti Þórhildi II, Danadrottningu, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Danmörku við hátíðlega athöfn í Fredensborg höll.
More
14.10.2014
Nordisk Kulturnat
Föstudaginn 10. október síðastliðinn var Kulturnat (menningarnótt) haldin í Kaupmannahöfn en menningarnóttin hefur lengi verið mest sótti árlegi viðburður borgarinnar. Á síðustu árum hefur Norræna ráðherranefndin (Norden) haldið sérdagskrá á menninga...
More
10.10.2014
Menningarnótt í Kaupmannahöfn
Sendiráðið vekur athygli á Nordisk kulturnat sem verður haldin í Kaupmannahöfn föstudaginn 10. október. Á þessari menningarnótt hefur sendiráðið í samvinnu við Norrænu ráðherranefndina (Norden) skipulagt dagskrá með íslenskum listamönnum. Nánari uppl...
More
10.09.2014
Lýðveldið í Höfn
Iceland's President
Opnun listasýningarinnar Lýðveldið í Höfn í Jónshúsi þann 11. september kl. 16.00
More

Video Gallery

View more videos