12.11.2014
Dögg Guðmundsdóttir-Sýningin Tekstilt
Sendiráðið vekur athygli á að Dögg Guðmundsdóttir hönnuður er einn af meðlimum sýningarinnar Snedkerens efterårsudstilling í Konunglegu listaakademíunni. Þetta þykir mikill heiður því sýningin er ein sú virtasta í dönskum hönnunarheimi. Dögg hefu...
More
11.11.2014
Illska-Ondskab
Að tilefni útgáfu þýðingar skáldsögunnar Illsku eftir Erík Örn Norðdal tók Katrhrine Tschemerinsky viðtal við skáldið í Politikens Boghal sl. laugardag. Skáldsagan, sem hlaut titilinn Ondskab í danskri þýðingu var tilnefnd til bókmenntaverðalauna N...
More
29.10.2014
Nordic Affect
Nordic Affect heldur tónleika í Literaturhaus á Nørrebro, n.k. mánudagskvöld.
More
27.10.2014
Bilun í símkerfi
Bilun er í símkerfi sendiráðsins, unnið er að viðgerð. Hægt er að hafa samband á netfangið icemb.coph@utn.stjr.is
More
27.10.2014
Sigrún og Ólöf Einarsdóttir - samsýning
Sendiráðið vekur athygli á samsýningu listakvennana og systrana Sigrúnar Einarsdóttur og Ólafar Einarsdóttur, sem opnuð verður í Galleri Krebsen á Studiestræde þann 7. nóvember næstkomandi.
More
17.10.2014
Afhending trúnaðarbréfs í Danmörku
Benedikt Jónsson, sendiherra, afhenti í dag, föstudaginn 17. október 2014, Margréti Þórhildi II, Danadrottningu, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Danmörku við hátíðlega athöfn í Fredensborg höll.
More
14.10.2014
Nordisk Kulturnat
Föstudaginn 10. október síðastliðinn var Kulturnat (menningarnótt) haldin í Kaupmannahöfn en menningarnóttin hefur lengi verið mest sótti árlegi viðburður borgarinnar. Á síðustu árum hefur Norræna ráðherranefndin (Norden) haldið sérdagskrá á menninga...
More
10.10.2014
Menningarnótt í Kaupmannahöfn
Sendiráðið vekur athygli á Nordisk kulturnat sem verður haldin í Kaupmannahöfn föstudaginn 10. október. Á þessari menningarnótt hefur sendiráðið í samvinnu við Norrænu ráðherranefndina (Norden) skipulagt dagskrá með íslenskum listamönnum. Nánari uppl...
More
10.09.2014
Lýðveldið í Höfn
Iceland's President
Opnun listasýningarinnar Lýðveldið í Höfn í Jónshúsi þann 11. september kl. 16.00
More
11.08.2014
Sjón á Louisiana Literature 2014
Sendiráðið vekur athygli á að skáldið Sjón mun koma fram á bókmenntahátíðinni Louisiana Literature 2014 sem fer fram á Louisiana safninu dagana 21.-23. ágúst nk.
More
22.05.2014
Íslendingasögurnar endurútgefnar í Danmörku
Iceland's President
40 Íslendingasögur og 49 Íslendingaþættir voru nýlega endurútgefnir í danskri þýðingu, í heildina 2500 blaðsíður í 5 bindum. Saga forlag sendur á bakvið endurútgáfuna, en sögurnar voru gefnar út samtímis á dönsku, norsku og sænsku.
More
07.04.2014
Íslensk kvikmyndaveisla í boði Cph Pix
Íslensk kvikmyndaveisla í Empire bio þann 10. apríl. Kl 20.00 verður hin margverðlaunaða mynd Benedikts Erlingssonar „Hross í oss“ sýnd á kvikmyndahátíð Cph Pix í Empire kvikmyndahúsinu.  Síðari mynd kvöldsins er Málmhaus, sem verður sýnd kl 22...
More
20.03.2014
Tónleikar Tríó Amerise
Iceland's President
Blásturstríóið Amerise spiluðu á tónleikum í Sendiherrabústaðnum miðvikudaginn 19. mars síðastliðinn.
More

Video Gallery

View more videos