13.04.2015
Vonarstræti í Biblografen
Íslenska kvikmyndin Vonarstræti verður sýnd á kvikmyndahátíðinni Norden rundt på 14 dage í Bibliografen Bagsværd þann 15. apríl. Birgir Thor Möller kvikmyndafræðingur verður á staðnum og mun halda erindi um íslenska kvikmyndasögu fyrir sýningu mynd...
More
10.04.2015
Fúsi - Virgin Mountain
Nýjasta kvikmynd Dags Kára, Virgin Mountain verður sýnd sunnudaginn 12. apríl kl 16:40 í Grand Teatret. Myndin er sýnd á hátíðinni CPH PIX og er tilnefnd til áhorfendaverðlauna Politiken (Politikens Puplikumspris). Dagur Kári verður viðstaddur sýni...
More
10.04.2015
París Norðursins
Kvikmyndin París Norðursins verður frumsýnd á CPH PIX hátíðinni á morgun 11.apríl kl 21:30 í Gloria Biografen og mun leikstjóri myndarinnar Hafsteinn Gunnar Sigurðsson vera á staðnum. Myndin verður svo sýnd aftur þann 20. apríl, en myndin verður te...
More
31.03.2015
Hátíðarguðsþjónusta
Hátíðarguðsþjónusta Íslensk guðsþjónusta verður annan páskadag 6. apríl 2015 kl. 13.00 í Sankt Pauls kirkju, Gernersgade 33, 1319 København. Prestur: sr. Ágúst Einarsson Kvennakórinn í Kaupmannahöfn syngur. Organisti: Mikael Due Barn bori...
More
06.03.2015
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna verður haldin hátíðlegur í Jónshúsi af Íslenska Kvennakórnum í Kaupmannahöfn. Í ár stendur til að fagna 100 ára kosningarétti kvenna og mun samkoman hefjast kl. 17.00 sunnudaginn 8. mars. Álfheiður Ingadóttir fyrrv...
More
27.02.2015
Guðsþjónusta
Íslensk guðsþjónusta verður sunnudaginn 1. mars 2015 kl. 13.00 í Sankt Pauls kirkju, Gernersgade 33, 1319 København. Prestur: sr. Ágúst Einarsson Kammerkórinn Staka syngur. Organisti: Mikael Due Messukaffi í Jónshúsi eftir guðsþjónustu. Verið...
More
24.02.2015
Tilkynning
Kæru Íslendingar, Sendiráðið hvetur Íslendinga búsetta í Danmörku, eða hyggja á dvöl hér, og ýmist stunda atvinnurekstur eða eru þátttakendur í dönsku atvinnu- og/eða menningarlífi að senda upplýsingar í tölvupósti til sendiráðsins svo hægt verð...
More
18.02.2015
Those who Dare
Sendiráð Eistlands í Kaupmannahöfn stendur fyrir sýningu kvikmyndarinnar Those who Dare í Husets Biograf kl 19:30 þann 4. mars n.k. Myndin fjallar um þátt Íslands í sjálfstæðisbaráttu Eista og er framleidd og leikstýrð af Ólafi Rögnvaldssyni. Sjá...
More
30.01.2015
Mugison tónleikar
Meistari Mugison kemur og spilar í Lille Vega annað kvöld í þetta sinn einn á ferð með kassagítarinn og eitthvað að sínum rafrænu græjum. Hvað sem öllu líður, þá er ekki nema von á því allra besta þegar Mugison treður upp. Hægt er að nálgast miða á...
More
27.01.2015
Sigurður Flosason - tónleikar
Sigurður Flosason spilar ásamt Kjeld Lauritsen og teymi sínu í Huset KBH þriðjudaginn 3.febrúar kl 21.00. Tónleikarnir eru haldnir í tilefni af útgáfu nýjasta disks þeirra "Daybreak" en áður hafa þeir félagar gefið út diskinn "Nightfall".
More
09.01.2015
Málþing á Norðurbryggju
Sendiráðið vekur athylgi á málþingi sem haldið verður á Norðurbryggju n.k. mánudagskvöld 12.janúar kl 18:30 í tengslum við sýningu Ólafar Nordal - Musée Islandique. Þar munu m.a. mannfræðingurinn Gísli Pálsson og Listfræðingurinn Æsa Sigurjónsdótti...
More
02.01.2015
Gleðilegt ár
Sendiráð Íslands óskar öllum gleðilegs nýs árs og þakkar um leið samstarfið á liðnum árum.
More
10.12.2014
Camerata Øresund
Við vekjum athygli á tónleikum í Koncertkirken n.k. föstudagskvöld, 12. des kl 19:30. Þar verður flutt verkið Messías eftir Händel en flytjendur eru barroksveitin Camerata Øresund og 12 manna kammerkór skipuðum íslenskum og skandinavískum einsöngvu...
More
27.11.2014
Ólöf Nordal
Sendiráðið vekur athygli á sýningu Ólafar Nordal á Norðurbryggju. Sýning þessi er stórmerkileg, en þar ber að líta ljósmyndir listakonunnar af mannfræðirannsóknum frá mismunandi skeiðum í íslenskri mannfræðisögu. Annars vegar af gifsafsteypum fra...
More
25.11.2014
Finissage - Sigrún og Ólöf Einarsdætur
Sendiráðið vill minna á að n.k. laugardag verður síðasti sýningardagur hinnar glæsilegu sýningar Growth í Gallery Krebsen á Studiestræde. Af þessu tilefni munu listakonurnar og systurnar Sigrún og Ólöf Einarsdætur vera á staðnum frá klukkan 14-17. ...
More
17.11.2014
Jólamarkaður í Jónshúsi
Við vekjum athygli á jólamarkaði sem haldinn verður í Jónshúsi næstkomandi sunnudag. Hægt verður að næla sér í ýmsan íslenskan varning tengdan jólunum, t.d. laufabrauð, malt og appelsín og fleira.
More
14.11.2014
Aukið samstarf veðurstofa Íslands og Danmerkur
Sendiráðið vekur athygli á svohljóðandi fréttatilkynningu frá umhverfis- auðlindaráðuneytinu um aukið samstarf milli Veðurstofu Íslands og Danmerkur: “Aukið samstarf milli veðurstofa Íslands og Danmerkur Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og ...
More

Video Gallery

View more videos